1
Innlent

Bjössi í World Class segist eiga bílastæðin

2
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

3
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

4
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

5
Innlent

Fimmtugur karlmaður lést á Miklubrautinni í morgun

6
Innlent

Segir að framundan séu „spennandi tímar fyrir fatlað fólk og öryrkja“

7
Menning

Heilaskurðlæknir syngur inn á plötu sjúklings síns

8
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

9
Innlent

Lögregla óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss

10
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Til baka

Lögreglumenn drápu mann sem var vopnaður keðjusög á hjúkrunarheimili

Búkmyndavélar lögreglu tóku allt upp

Daniel H. Escalera með keðjusög
Daniel H. Escalera var mættur til að saga tréFór inn á hjúkrunarheimilið og áreitti fólk
Mynd: Skjáskot

Maður vopnaður keðjusög á hjúkrunarheimili var skotinn eftir átök við lögreglu og allt náðist á upptöku.

Myndband af atvikinu, sem átti sér stað í desember, sýnir Daniel H. Escalera, mann frá Indiana, sem var á River Glen hjúkrunarheimilinu í St. Charles í Illinois, þar sem hann ræsti keðjusög þegar lögreglumenn komu á vettvang.

Í myndbandinu sést lögreglumaðurinn skipa honum ítrekað að leggja niður keðjusögina, en Escalera segir að hann vilji bara sjá eiginkonu sína á sama tíma og hann reynir af krafti að koma tækinu í gang. Að lokum tekst honum að ræsa sögina en í kjölfarið skaut lögreglumaðurinn hann með rafbyssu. Hún dugði þó ekki til og stóð Escalera strax upp aftur með sögina, hljóp í gegnum mötuneyti og inn í gang á meðan hann öskraði.

Í annarri upptöku sést hvernig Escalera ræðst á lögreglumann með keðjusögina og slær hann með henni og missir hana niður áður en hann hleypur niður gang. Hann var að lokum skotinn af lögreglumönnum og lést í kjölfarið.

Í yfirlýsingu frá yfirvöldum kemur fram að Escalera hafi upphaflega verið á svæðinu til að saga niður tré þegar hann gekk inn í anddyrið og byrjaði að áreita íbúa með keðjusöginni. Krufning leiddi í ljós að Escalera var með amfetamín, metamfetamín og olanzapín, lyf sem er notað við meðhöndlun á geðklofa, í blóði sínu við andlát.

Lögreglumennirnir hafa verið hreinsaðir af allri sök í málinu og hefur verið hrósað af mörgum embættismönnum fyrir að reyna að lægja öldurnar áður en þeir hófu skothríð.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gaza
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Þrátt fyrir vopnahléaviðræður heldur Ísraelsher áfram loftárásum á Gasa
Ríkisstjórn Íslands Inga Sæland
Innlent

Segir að framundan séu „spennandi tímar fyrir fatlað fólk og öryrkja“

Atli Þór Sigurðsson
Menning

Heilaskurðlæknir syngur inn á plötu sjúklings síns

Björn Leifsson
Innlent

Bjössi í World Class segist eiga bílastæðin

kerti
Innlent

Fimmtugur karlmaður lést á Miklubrautinni í morgun

Lögreglumótorhjól
Innlent

Lögregla óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss

Snorri Másson
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

Edda Björgvins
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

Gurrý
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

Lögreglan skjöldur
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

Árni Viljar Árnason
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

Heimur

Gaza
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Þrátt fyrir vopnahléaviðræður heldur Ísraelsher áfram loftárásum á Gasa
Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Loka auglýsingu