1
Innlent

Umdeild auglýsingaherferð Arion banka tekin úr umferð

2
Innlent

MAST varar við mikilli neyslu á Bugles

3
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

4
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

5
Fólk

Heitir nú sama nafni og uppáhalds tölvuleikjapersónan

6
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

7
Innlent

„Þeim fannst prófið leiðinlegt og settu bara krossinn einhvers staðar”

8
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

9
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

10
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

Til baka

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Þingmaðurinn fyrrverandi var 61 árs gamall.

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús var þingmaður frá 2003 til 2007Starfaði einnig sem blaðamaður og rannsóknarmaður.
Mynd: Alþingi

Strandveiðimaðurinn sem lést í gær þegar bátur hans sökk nálægt Patreksfirði hét Magnús Þór Hafsteinsson. Hann var fyrrverandi þingmaður Frjálslynda flokksins frá 2003 til 2007 og var formaður þingflokks flokksins frá 2004 til 2007.

Magnús gerði út á bátnum Orminum langa AK-64 frá Patreksfirði og var 61 árs gamall.

Auk þess að vera þingmaður starfaði Magnús sem blaðamaður og kennari en hann var menntaður í fiskeldi- og rekstrarfræðum, sem hann lærði í Noregi, og starfaði einnig í þeim geira lengi meðal annars sem rannsóknamaður við Veiðimálastofnun og hafrannsóknastofnanir Íslands og Noregs í tæpan áratug.

Á Alþingi sat Magnús í sjávarútvegsnefnd 2003–2007, félagsmálanefnd 2005–2007 og var hluti af Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins 2003–2005.

Undanfarin ár hefur Magnús gefið út þýðingar bóka meðal annars eftir David Attenborough og Max Hastings.

Slysið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á Vestfjörðum og einnig á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Magnús Þór lætur eftir sig fjórar fullorðnar dætur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Inga segist hafa skýra framtíðarsýn
Herdís Dröfn
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

japan Airlines 2
Myndband
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

Jón Þröstur
Innlent

Írska lögreglan hefur yfirgefið landið

Margrét löf
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

Akureyri
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Ryland Headley
Heimur

92 ára Breti dæmdur fyrir nauðgun og morð

Akureyri
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Kerti
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

Grafarvogur
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi

Vorstjarnan Sanna
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

Minning

Magnús Þór Hafsteinsson
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Þingmaðurinn fyrrverandi var 61 árs gamall.
Hörður Svavarsson leikskólastjóri mynd
Minning

Hörður Svavarsson er fallinn frá

Kerti
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

|
Minning

Steingrímur Stefánsson er látinn: „Hann var einstakur maður “

Kerti
Minning

Óskar Sigurðsson er fallinn frá

Einar Ragnar Sigurðsson Hjálparsveit skáta
Minning

Hjálparsveit skáta í Reykjavík minnist fallins félaga

Loka auglýsingu