1
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

2
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

3
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

4
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

5
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

6
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

7
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

8
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

9
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

10
Heimur

Nick hnakkreifst við foreldra sína í jólaveislu Conan O´Brien

Til baka

Margrét Löf neitaði að svara spurningum

Mæðgurnar lásu sitthvora yfirlýsinguna við rétt í dag.

Súlunes 13
Súlunes 13Fjölskyldan bjó á Arnarnesinu
Mynd: Víkingur

Margrét Halla Hansdóttir Löf, sem ákærð er fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og reynt að myrða móður sína, kaus að svara engum spurningum þegar hún kom fyrir dóm í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð málsins. Í stað þess flutti hún stutta yfirlýsingu. Móðir hennar fylgdi sama fordæmi og las einnig upp eigið ávarp í stað þess að svara spurningum, samkvæmt heimildum Vísis.

Þinghald í málinu fer fram fyrir luktum dyrum, þrátt fyrir að lög um meðferð sakamála mæli almennt fyrir um opið þinghald. Bæði sakborningur og móðir hennar óskuðu eftir að málið yrði tekið fyrir í lokuðu þinghaldi og ákæruvaldið gerði ekki athugasemdir við það.

Aðalmeðferð hófst í gær og átti upphaflega að ljúka með málflutningi í dag. Skýrslutökum lauk þó ekki á tilsettum tíma og er því stefnt að málflutningi á mánudaginn. Verði þeirri áætlun haldin má búast við dómi eigi síðar en 22. desember, miðað við fjögurra vikna dómsfrest.

Samkvæmt lögum um meðferð sakamála er sakborningi heimilt að neita alfarið að svara spurningum frá sækjanda, verjanda, réttargæslumanni brotaþola eða dómara, eins og fram kemur í frétt Vísis. Sama rétt hafa vitni sem tengjast sakborningi nánum fjölskylduböndum, og á það við í þessu máli um móður Margrétar Höllu. Af þeim sökum gátu mæðgurnar báðar hafnað því að svara spurningum.

Auk þess hefur dómstóll skipað lögmann til að gæta réttinda móður Margrétar Höllu, þar sem hún hafði áður hafnað skipuðum réttargæslumanni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Nick hnakkreifst við foreldra sína í jólaveislu Conan O´Brien
Heimur

Nick hnakkreifst við foreldra sína í jólaveislu Conan O´Brien

„Við höfum reynt allt“
Sir Cliff Richard opnar sig um blöðruhálskrabbamein
Heimur

Sir Cliff Richard opnar sig um blöðruhálskrabbamein

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli
Myndband
Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli

OnlyFans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik
Heimur

OnlyFans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele
Heimur

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni
Heimur

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife
Heimur

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife

Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

Er ákærð fyrir að hafa myrt föður sinni og reynt að myrða móður sína
Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Loka auglýsingu