1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

4
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

5
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

6
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

7
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

8
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

9
Innlent

MAST varar við rúsínum

10
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Til baka

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Leslie Wexner hafði um árabil meðal annars umsjón með persónulegum fjármálum barnaníðingsins.

Leslie Wexner
Leslie WexnerWexner hefur verið boðaður í skýrslutöku
Mynd: Wikipedia

Eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings mun boða milljarðamæringinn Leslie Wexner til skýrslutöku vegna tengsla hans við hinn látna fjármálamann og dæmda barnaníðing Jeffrey Epstein. Þetta sagði demókrataþingmaður í nefndinni í gær, samkvæmt frétt Reuters.

„Við tryggðum lykilstefnu á milljarðamæringinn Les Wexner, auk fulltrúa dánarbús Epstein,“ sagði Robert Garcia, þingmaður Demókrataflokksins, í yfirlýsingu þar sem hann þakkaði jafnframt repúblikananum Anna Paulina Luna fyrir samstarfið.

Repúblikanar hafa nauman meirihluta í fulltrúadeildinni og samþykkti nefndin stefnuna á miðvikudag.

Wexner hefur áður verið í brennidepli vegna náinna tengsla við Epstein, sem hafði um árabil umsjón með persónulegum fjármálum hans og gegndi jafnframt hlutverki trúnaðarmanns góðgerðarsjóðs Wexners. Wexner, sem er stofnandi og fyrrverandi forstjóri L Brands, móðurfélags Victoria’s Secret, hefur þó ekki verið sakaður um refsiverða háttsemi.

Stjórn Donalds Trumps forseta hefur, undir þrýstingi frá stuðningsmönnum forsetans, skipað bandaríska dómsmálaráðuneytinu að birta skjöl tengd sakamálarannsóknum á Epstein, í samræmi við gagnsæislög sem þingið hefur samþykkt en Epstein var í vinfengi við Trump á tíunda áratugnum.

Trump hafði áður reynt að halda skjölunum innsigluðum en hefur sagt að hann hafi slitið samskiptum við Epstein löngu fyrir andlát hans í fangelsi árið 2019.

Dómsmálaráðuneytið greindi frá því seint í desember að enn væru 5,2 milljónir blaðsíðna af Epstein-skjölum til yfirferðar. Epstein hafði tengsl við fjölda stjórnmálamanna og áhrifafólks úr ólíkum áttum samfélagsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Klæðnaður sem talinn er tilheyra henni fannst í almenningsgarði
Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

Loka auglýsingu