1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

3
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

4
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

5
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

6
Innlent

Karl er fundinn

7
Innlent

Amelía Rose truflaði ekki Landhelgisgæsluna

8
Heimur

Síðustu skilaboð Jay Slater opinberuð: „Ég mun ekki ná þessu“

9
Fólk

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga

10
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Til baka

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Ekki eins óalgengt og fólk heldur segir saksóknari.

margrét löf klippt
Margrét Löf hefur verið ákærð fyrir að bana föður sínumEinnig ákærð fyrir að reyna bana móður sinni.
Mynd: Facebook

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana reglulega í fangelsi þar sem hún er vistuð í gæsluvarðhaldi meðan hún bíður réttarhalda þar sem Margrét er ákærð vegna andláts Hans Löf, föður hennar. Morgunblaðið greinir frá þessu.

Margrét er einnig ákærð fyrir að reynt að drepa móður sína en atvikið átti sér stað á heimili foreldra hennar í Súlunesi í Garðabæ í apríl á þessu ári.

Morgunblaðið segir að mæðgurnar hittist einar í lokuðu herbergi án frekari öryggisgæslu.

„Þetta er ekki eins óal­gengt og marg­ir halda. Mörg dóma­for­dæmi liggja fyr­ir um mál þar sem þess­ar aðstæður eru uppi. Þrátt fyr­ir að ger­andi sé sakaður um að hafa gert eitt­hvað í hlut ein­hvers þá sæk­ist brotaþoli samt eft­ir því að heim­sækja viðkom­andi,“ sagði Sig­urður Ólafs­son, sak­sókn­ari hjá Héraðssak­sókn­ara, um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Hótaði með hníf og flúði á vespu
Innlent

Hótaði með hníf og flúði á vespu

Loka auglýsingu