1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

4
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

5
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

6
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

7
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

8
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

9
Innlent

MAST varar við rúsínum

10
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Til baka

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

Maðurinn var fluttur á gjörgæslu eftir árásina

Los Cristianos, Tenerife
Los Cristianos á TenerifeMargir Íslendingar ferðast reglulega þangað.
Mynd: Mazur Travel/Shutterstock

50 ára gamall maður er í lífshættulegu ástandi eftir árás í Los Cristianos, á suðurhluta Tenerife, að sögn yfirvalda en greint er frá þessu í spænskum fjölmiðlum.

Atvikið átti sér stað rétt fyrir klukkan 1:00 að nóttu í gær á Calle Juan Reverón Sierra og voru viðbragðsaðilar sendir á vettvang eftir að tilkynning barst um að maður þyrfti læknisaðstoð í kjölfar árásar.

Lögreglumenn voru fyrstir á staðinn og fundu fórnarlambið í hjartastoppi og hófu strax endurlífgun.

Skömmu síðar mætti heilbrigðisstarfsfólk á vettvang og hélt áfram endurlífgun og tókst að koma manninum í stöðugt ástand. Hann var síðan fluttur í lífshættulegu ástandi á sjúkrahúsið Nuestra Señora de La Candelaria.

Lögreglan hefur hafið rannsókn á árásinni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Klæðnaður sem talinn er tilheyra henni fannst í almenningsgarði
Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

Loka auglýsingu