1
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

2
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

3
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

4
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

5
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

6
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

7
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

8
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

9
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

10
Fólk

Linda Ben elskar jólin

Til baka

Náðar lygasjúkan samflokksmann

„Laug eins og andskotinn, en var alltaf 100% með Trump“

George Santos
George SantosDæmdur fyrir ýmis svik
Mynd: Shutterstock

Bandaríkjaforseti hefur náðað fyrrverandi þingmann úr röðum Repúblikana, George Santos, fljótlega eftir að hann var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir margvísleg brot í máli sem vakti heimsathygli.

„Að minnsta kosti hafði Santos hugrekkið, sannfæringuna og vitsmunina til að KJÓSA ALLTAF REPÚBLIKANA,“ sagði Donald Trump, þegar hann tilkynnti ákvörðun sína á samfélagsmiðli hans. Þannig sýnir Trump að hann sé líklegur til að verðlauna brotamenn ef þeir hafa sögu um að kosið flokkinn hans.

Santos mun einnig sleppa við að borga tæplega 50 milljónir króna í bætur til fórnarlamba sinna.

Trump hefur náðað yfir 1.600 manns eftir að hann var kjörinn forseti, en flestir þeirra voru þau sem réðust inn í bandaríska þinghúsið í janúar 2021, eftir að Trump hafði hvatt hópinn áfram og ítrekað haldið því fram að hann hefði tapað forsetakosningunum vegna kosningasvindls.

Á móti hefur Trump skilgreint andfasista, eða þá mótmælendur sem kenndir eru við Antifa, sem hryðjuverkamenn og hótað að leita þá uppi.

George Santos hafði verið þingmaður í eitt ár þegar röð hneykslismála leiddi til þess að þingmenn greiddu atkvæði um að svipta hann þingsæti.

„Hann var svolítill útlagi, en það eru margir útlagar sem eru ekki neyddir til að sitja sjö ár í fangelsi,“ sagði Trump. „Hann laug eins og andskotinn, en var alltaf 100% með Trump,“ bætti hann við.

Santos hafði skrifað opið bréf til forsetans fullt af lofi. „Þú hefur alltaf verið maður annarra tækifæra, leiðtogi sem trúir á endurlausn og endurnýjun. Ég bið þig nú, úr dýpstu iðrum hjarta míns, um að færa þá trú yfir á mig.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Kvikmyndahúsin enn í vanda
Peningar

Kvikmyndahúsin enn í vanda

„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju
Heimur

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju

Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Loka auglýsingu