1
Innlent

Starfsmaður RÚV hættur eftir ásakanir um áreitni

2
Fólk

Jasmín var mjög ósátt við ljósmóður í miðri fæðingu

3
Innlent

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana

4
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

5
Peningar

Sýn segir upp starfsfólki eftir afkomuviðvörun

6
Heimur

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness

7
Heimur

Ástralskur kappakstursmaður sakaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu Michaels Schumacher

8
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

9
Menning

Hundarnir hans JóaPé

10
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Til baka

Öfgahópur í Ísrael stöðvar hjálparflutninga til Gaza

Hópurinn hefur ítrekað komið í veg fyrir sendingar af hjálpargögnum til Gaza síðastliðin tvö ár.

Hjálpargögn til Gaza
Hjálpargögn á leið til GazaMyndin tengist fréttinni óbeint
Mynd: BASHAR TALEB / AFP

Öfgahægrihópur í Ísrael, sem nefnist Tsav 9, hefur stöðvað flutningabíla sem flytja mannúðaraðstoð til Gaza við Karem Abu Salem (Kerem Shalom) landamærastöðina.

Hópurinn greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og sagðist „þessa stundina hindra för hjálparflutningabíla“ á nokkrum stöðum á leiðinni að stöðinni, sem er undir stjórn Ísraels.

Í yfirlýsingu hópsins sagði meðal annars: „Hamas brýtur samkomulagið og neitar að skila gíslum, því verður að stöðva alla aðstoð sem gerir þeim kleift að byggja sig upp á ný.“ Þá bætti hópurinn við: „Enginn hjálparbíll mun fá að fara yfir fyrr en síðasta líkið hefur verið skilað.“

Tsav 9 birti einnig myndband þar sem meðlimir hópsins sjást stöðva flutningabíl sem var á leið með aðstoð.

Samkvæmt The Times of Israel hefur hópurinn ítrekað truflað afhendingu mannúðaraðstoðar til Gaza með því að loka vegum að landamærastöðvum, mótmæla og í sumum tilvikum ráðast á eða skemma sendingar.

Samkvæmt vopnahléssamkomulaginu hefur Hamas sleppt tuttugu ísraelskum gíslum á lífi og afhent líkamsleifar tíu til viðbótar í skiptum fyrir nærri 2.000 palestínska fanga, sem flestir ef ekki allir hafa verið í haldi án dóms og laga. Hreyfingin hefur jafnframt sagt að hún vinni að því að endurheimta lík þeirra ísraelskra gísla sem enn er saknað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness
Myndband
Heimur

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness

„Hún er meistaraverk“
Starfsmaður RÚV hættur eftir ásakanir um áreitni
Innlent

Starfsmaður RÚV hættur eftir ásakanir um áreitni

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana
Innlent

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana

ASÍ óttast aukna verðbólgu
Innlent

ASÍ óttast aukna verðbólgu

Sýn segir upp starfsfólki eftir afkomuviðvörun
Peningar

Sýn segir upp starfsfólki eftir afkomuviðvörun

Dæmdur fyrir að aka drukkinn með barn sitt í bílnum
Innlent

Dæmdur fyrir að aka drukkinn með barn sitt í bílnum

Tveir neita sök í máli um íkveikjur tengdar Keir Starmer
Heimur

Tveir neita sök í máli um íkveikjur tengdar Keir Starmer

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Jasmín var mjög ósátt við ljósmóður í miðri fæðingu
Fólk

Jasmín var mjög ósátt við ljósmóður í miðri fæðingu

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Heimur

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness
Myndband
Heimur

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness

„Hún er meistaraverk“
Greta opnar sig loks um pyntingar og niðurlægingu í haldi Ísraela
Heimur

Greta opnar sig loks um pyntingar og niðurlægingu í haldi Ísraela

Öfgahópur í Ísrael stöðvar hjálparflutninga til Gaza
Heimur

Öfgahópur í Ísrael stöðvar hjálparflutninga til Gaza

Tveir neita sök í máli um íkveikjur tengdar Keir Starmer
Heimur

Tveir neita sök í máli um íkveikjur tengdar Keir Starmer

Ástralskur kappakstursmaður sakaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu Michaels Schumacher
Heimur

Ástralskur kappakstursmaður sakaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu Michaels Schumacher

Mannréttindasamtök saka Ísrael um að halda palestínskum lækni sem gísl
Heimur

Mannréttindasamtök saka Ísrael um að halda palestínskum lækni sem gísl

Loka auglýsingu