1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

6
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

7
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

10
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Til baka

Óöryggi og samskiptaleysi í tapleik Íslands

Fyrsti landsleikur undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gekk ekki vel

Andri Lucas að spila fyrir hönd Íslands
Andri Lucas í leik með landsliðinuMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: KSÍ

Það var fátt um fína drætti hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu í leik liðsins gegn Kósovó fyrr í kvöld.

Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar og tefldi Arnar fram sókndjarfara liði en Íslendingar eiga að venjast. Leikurinn fór fram á heimavelli Kósovó og er hægt að segja að heimamenn hafi stjórnað leiknum frá upphafi til enda þrátt fyrir íslenska landsliðið, og þá sérstaklega Orri Steinn, hafi náð að skapa sér góð marktækifæri og að Íslandi hafi verið meira með boltann.

Fyrsta mark leiksins skoraði Lumbardh Dellova á 11. mínútu eftir að varnarmenn Íslands sváfu á verðinum eftir aukaspyrnu sem send var inn á vítateig Íslands. Sú forysta entist þó ekki lengi en Orri Steinn Óskarsson náði að jafna metinn með frábæru marki eftir glæsilega sendingu frá Ísaki Bergmann.

Það var svo á 57. mínútu sem heimamenn komust aftur yfir eftir klaufaskap Hákons Arnars og héldu því restina af leiknum. Bæði lið fengu tækifæri til að bæta við en niðurstaðan 2-1 sigur Kósovó.

Það var furðulegt að fylgjast með leik liðsins en leikmenn voru sýnilega óöryggir, óákveðnir og orkulausir. Það á sérstaklega við varnarmenn Íslands og er í raun ótrúlegt að Aron Einar Gunnarsson og Guðlaugur Victor Pálsson hafi klárað leikinn og í eiginlega áfellisdómur yfir þeim varnarmönnum sem sátu á bekknum.

Einu ljóst punktarnir voru frammistöður Hákons Rafns Valdimarssonar og Orra Steins Óskarssonar.

Einkunnir liðsins:

Hákon Rafn Valdimarsson – 6
Guðlaugur Victor Pálsson – 4
Aron Einar Gunnarsson – 4
Sverrir Ingi Ingason – 5
Mikael Egill Ellertsson – 5
Ísak Bergmann Jóhannesson - 5 (65′)
Hákon Arnar Haraldsson – 4
Logi Tómasson – 4 (65′)
Albert Guðmundsson - 5 (65′)
Orri Steinn Óskarsson – 7 – Maður leiksins
Andri Lucas Guðjohnsen – 4

Varamenn:

Arnór Ingvi Traustason (65′) – 5
Stefán Teitur Þórðarson (65′) – 5
Jón Dagur Þorsteinsson (65′) – 5

Aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lík ungs bandarísks ferðamanns fundið eftir sjóslys á Lanzarote
Heimur

Lík ungs bandarísks ferðamanns fundið eftir sjóslys á Lanzarote

Var í hópi fjögurra námsmanna sem virtu viðvaranir að vettugi
Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni
Myndir
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

Þrír sendir á spítala eftir slys
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu