1
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

2
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

3
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

4
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

5
Innlent

Þó nokkur viðbúnaður eftir árekstur á Sundlaugavegi

6
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

7
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

8
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

9
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

10
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Til baka

Óskarsverðlaunahafi barinn af landnemum og síðan rænt af hernum

„Ísrael getur bókstaflega komist upp með morð“

AFP__20250303__2202947347__v2__HighRes__97thAnnualOscarsPressRoom
ÓskarsverðlaunahafarHamdan Ballal er annar frá hægri.
Mynd: AFP

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Hamdan Ballal var barinn af ísraelskum landnemum í gær og síðan rænt af hermönnum Ísraelshers.

Diana Buttu, palestínskur lögfræðingur og aðgerðasinni, segir að Óskarsverðlaunakvikmyndagerðarmaðurinn Hamdan Ballal muni „fá að kenna á því“ af hendi ísraelska hersins eftir að hermenn námu hann á brott.

Mannrán
Hamdan BallalHerinn rændi Ballal eftir barsmíðarnar.

Hún sagði að óljóst væri hvort handtaka eins af helstu röddum Palestínumanna myndi vekja meiri athygli á „aðskilnaðarstefnu“ Ísraels á Vesturbakkanum og ofbeldinu í Gaza.

„Ef eitthvað hefur komið í ljós á síðasta einu og hálfu árinu, þá er það að Ísrael getur bókstaflega komist upp með morð. Það hefur komist upp með þjóðarmorð,“ sagði hún í viðtali við Al Jazeera.

„Ég hef því ekki mikla trú á því að Ísraelar muni haga sér á neinn annan hátt.“

Engin samskipti hafa verið við Hamdan og þrjá aðra sem ísraelskir hermenn tóku eftir að þeir voru barðir af grímuklæddum ísraelskum landnema meðan hermenn horfðu á.

Hamdan fékk Óskarsverðlaun á síðustu hátíð fyrir heimildarmyndina No Other Land sem sýnd verður í Bíó Paradís þann 30. mars næstkomandi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Lögreglumótorhjól
Innlent

Lögregla óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss

Alvarlegt umferðarslys varð á Miklubraut í morgun og óskar lögregla eftir vitnum að slysinu
Snorri Másson
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

Edda Björgvins
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

Gurrý
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

Lögreglan skjöldur
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

Árni Viljar Árnason
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Alþingi í alla nótt
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Árekstur
Innlent

Þó nokkur viðbúnaður eftir árekstur á Sundlaugavegi

Heimur

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Yfirferð yfir þann fjölda rússneskra embættismanna og stjórnenda sem hafa látið lífið síðustu þrjú árin
Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Loka auglýsingu