1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Palestínskur læknir vann sigur í Berlín

Bann við ræðu hans brot á lögum

Dr. Hassan
Dr. Ghassan Abu-SittahAbu-Sittah (í miðjunni) stendur með kollegum sínum
Mynd: BENJAMIN CREMEL / AFP

Stjórnsýsludómstóll Berlínar hefur úrskurðað að bann sem sett var á palestínska lækninn Ghassan Abu-Sittah við því að tjá sig opinberlega í Þýskalandi sé ólöglegt, að því er talsmaður dómstólsins staðfestir við Al Jazeera.

Í úrskurði dómstólsins segir að ekki hafi verið tilefni til að ætla að Abu-Sittah, sem er skurðlæknir og hefur starfað í Gaza, myndi fremja refsiverðan verknað eða ógna lýðræðislegri stjórnskipan Þýskalands með því einu að taka til máls á ráðstefnunni Palestine Congress í apríl 2024, þar sem honum hafði verið boðið að tala.

Dómararnir sögðu engin ummæli frá Abu-Sittah frá 7. október 2023 benda til refsiverðrar háttsemi né heldur stuðnings við hryðjuverkasamtök.

Þá bætti dómstóllinn við að stjórnvöld í Berlín hefðu átt að taka tillit til stöðu Abu-Sittah sem sögulegs vitnis, þar sem frásögn hans hefur verið lögð fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólinn, auk réttar hans til tjáningarfrelsis.

Yfirvöld í Berlín höfðu haldið því fram að Abu-Sittah styddi Hamas, þar sem hann tók þátt í blaðamannafundi á vegum palestínska heilbrigðisráðuneytisins fyrir utan al-Shifa sjúkrahúsið í Gasa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

„Núverandi ríkisstjórn Íslands, líkt og síðasta ríkisstjórn, reynist samsek og eykur þá samsekt með hverjum degi sem hún beitir sér ekki af fullum þunga gegn þjóðarmorðinu og svívirðilegum brotum á alþjóðalögum og mannréttindum“
Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu