1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

8
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Rannsókn hafin í Frakklandi eftir að sex ára drengur olli dauða nýbura

Hafði áður sagt að barnið liti út eins og dúkka

Spítalinn
BarnaspítalinnRannsókn er hafinn á málinu
Mynd: cic-p-lille.com

Sakamálarannsókn hefur verið hafin í Frakklandi eftir að sex ára drengur sem var sagður „ganga laus um fæðingardeild“ á barnaspítala í Lille olli meintum dauða nýfædds barns með því að „leika sér með það eins og dúkku“ og sleppa því í gólfið.

Barnið, sem hét Zayneb-Cassandra og fædd var fyrir tímann af 23 ára móður sinni fyrr í mánuðinum, hlaut alvarlegt áverka á heila síðastliðinn föstudag í Jeanne-de-Flandre barnaspítalanum.

Drengurinn hafði áður verið tilkynntur vegna truflandi nærveru á sjúkrahúsinu, þegar hann fannst einn með meðvitundarlausu barni á vöku­deildinni.

Zayneb-Cassandra var fyrsta barn móður sinnar og fæddist með keisaraskurði, samkvæmt upplýsingum frá rannsakendum.

„Fæðingin gekk vel, en litla stúlkan var fyrirburi og var því flutt á vökudeild á meðan móðirin var áfram á fæðingardeild,“ sögðu heimildir.

Drengurinn, sonur annarrar konu á deildinni, sást ganga um sjúkrahúsið án eftirlits.

Amma Zayneb sagði í viðtali við dagblaðið La Voix du Nord: „Drengurinn kom um sjöleytið á morgnanna og var að hlaupa fram og til baka um gangana allan daginn.

„Allar mæður kvörtuðu, og hjúkrunarfræðingur hafði varað móður drengsins við. Hann var farinn að fara inn í herbergi annarra.“

„Hann fór líka inn í herbergi Zayneb í fyrsta sinn og sagði að hún liti út eins og dúkka. Eiginmaður minn, sem var þar, rak hann út.“

Síðastliðinn föstudag, þegar móðir Zayneb var að skrifa undir útskriftarpappíra, barst símtal frá deildarstjóra þar sem sagt var að fjölskyldan þyrfti að koma strax, „lítill drengur hafði verið að leika við barnið sem hefði fallið.“

Samkvæmt fjölskyldunni, sem vitnaði í aðra móður á nærliggjandi herbergi, heyrðist „hátt högg“ þegar höfuð barnsins skall í gólfið.

Zayneb fannst meðvitundarlaus á gólfinu við hliðina á sex ára drengnum, sem sat í stól.

„Það virðist sem hann hafi reynt að lyfta henni upp með því að halda í bleyjuna, og hún hafi dottið á höfuðið,“ sagði amma stúlkunnar.

Barnið var flutt á gjörgæslu en var úrskurðað látið á þriðjudag eftir að hafa hlotið alvarlega heilaskaða.

Lögreglan í Lille hefur hafið rannsókn málsins í samstarfi við unglingadeild rannsóknardeildar lögreglu.

Talsmaður saksóknaraembættisins í Lille sagði: „Rannsókn er nú í gangi í þessu máli.“

Sjúkrahúsið hefur einnig hafið innanhúss stjórnsýslulega rannsókn.

Í yfirlýsingu frá spítalanum segir: „Þessi mannlegi harmleikur hefur snert starfsfólk og teymi Barnaspítala Lille-háskóla djúpt, sem og aðrar fjölskyldur sem voru á staðnum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

„Þarna er ekki við starfsfólk eða stjórnendur leikskóla að sakast – þarna ber borgin alla ábyrgð“
Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu