1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

6
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

7
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

8
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Rússar gerðu eina stærstu árás sem þeir hafa gert á Kyiv

Átökin á milli Rússlands og Úkraínu halda áfram. Rússar ætla sér að hefna fyrir drónaárás Úkraínumanna í Síberíu þann 1. júní síðastliðinn.

Putin and Zelensky
Pútín og ZelenskíÁtökin halda áfram og sprengjuregnið er rosalegt.

Rússar gerðu eina stærstu árás sem þeir hafa gert á höfuðborg Úkraínu, Kyiv, í morgun, en alls sendu þeir 315 dróna á Úkraínu, að sögn Volodymyrs Zelensky forseta Úkraínu.

Zelensky sagði svo að fyrir utan Kyiv og Odesa þá hafi drónar Rússa líka verið sendir til héraðanna Dnipro og Chernihiv og þá hafi 7 eldflaugum verið skotið að Úkraínu. Er sagt að tvær þeirra hafi verið framleiddar í Norður-Kóreu.

Kemur fram á RÚV að Oleg Kiper héraðsstjóri Odesa upplýsti að tveir hefðu verið drepnir þar og gríðarlega miklar skemmdir væru á borgaralegum mannvirkjum. Ráðist hafi verið á bráðamóttöku, íbúðarbyggingar og fæðingardeild, en sem betur fer var fæðingardeildin rýmd áður en drónarnir sprengdu hana í tætlur.

Í Kyiv særðust fjórir, en drónarnir hæfðu að minnsta kosti sjö hverfi í borginni, að sögn borgarstjórans þar.

kemur fram að Úkraínumenn sendu einnig dróna yfir til Rússlands og var beint að samgöngum og vopnaframleiðslu.

Vladimír Pútín forseti Rússlands hafði sagt skýrt og ákveðið frá því í símtali við Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir helgi, að drónaárás Úkraínumanna í Síberíu 1. júní, er eyðilagði fjölda orustuþotna Rússa, yrði hefnt grimmilega og Pútín virðist vera að standa við stóru orðin.

Viðræður um vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna hafa hingað til ekki borið árangur en þó hafa þjóðirnar komið á nokkuð reglulegum skiptum á stríðsföngum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu