1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

8
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

9
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

10
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Til baka

Safn leitar að tveimur klaufskum ferðamönnum

Skemmdu viðkvæmt listaverk á safninu

Stóll á safni
Stóllinn frægi brotnaðiParið flúði áður en upp komst um þau.

Ítalskt safn hefur sett af stað leit að ólíklegustu lögbrjótum, tveimur klaufalegum miðaldra ferðamönnum, sem næstum eyðilögðu listaverk á meðan þau voru að taka ljósmyndir.

Myndbandsupptaka sem Palazzo Maffei birti sýnir parið taka myndir hvor af öðrum þar sem þau þykjast sitja í kristalþöktum stól, verk eftir listamanninn Nicola Bolla, sem safnið lýsir sem „mjög viðkvæmu“ listaverki.

Á meðan konan beygir niður án þess þó að virðast snerta stólinn, sem kallast Van Gogh’s Chair og er þakinn Swarovski kristöllum, er karlmaðurinn ekki eins varkár, hann sest og dettur svo aftur á bak þegar stóllinn gefur sig undan þyngd hans.

Sést svo til parsins flýja úr herberginu, í myndbandi sem varð gríðarlega vinsælt um helgina.

Palazzo Maffei lýsti atvikinu sem „martröð allra safna“ og sagði við AFP í dag að kæra hefði verið lögð fram hjá lögreglu, án þess þó að tilgreina hvenær það hafi verið gert.

Safnið birti færslu á samfélagsmiðlum á fimmtudag þar sem segir að atvikið hafi átt sér stað fyrir innan við fjórum vikum og að stóllinn hafi síðan verið lagfærður.

„Þetta var heimskulegt að gera,“ sagði Bolla við ítalska tímaritið Fanpage. En listamaðurinn bætti því við að hann sæi einnig „jákvæða hlið“ á málinu. „Þetta er eins og einhvers konar gjörningur. Venjulegt fólk getur gert þetta líka, ekki bara listamenn.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu