1
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

2
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

3
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

4
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

5
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

6
Landið

Sumarveður í kortunum

7
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

8
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

9
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

10
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

Til baka

Segir að Trump hafi „étið Ursulu í morgunmat“

Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, hæðist að 15% tollum sem Evrópusambandið samþykkti.

Trump trade deal Ursula von der Leyen
HandsalaðVon der Leyen og Trump takast í hendur í Skotlandi um helgina um 15% tolla á Evrópusambandið með fáum undantekningum. Nú eiga leiðtogar ESB eftir að samþykkja samninginn.
Mynd: AFP

Popúlískur forsætisráðherra Ungverjalands, Victor Orban, sem grafið hefur undan lýðræði í landinu á síðustu árum, hefur uppi stór orð um viðskiptasamning Bandaríkjanna og Evrópusambandsins sem handsalaður var um helgina í Skotlandi, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti dvelur við golfiðkun.

Orban sagði samkomulagið „verra“ en samninginn sem Bretland hafi gert.

„Donald Trump gerði ekki samkomulag við Ursulu von der Leyen, heldur át Donald Trump Ursulu von der Leyen í morgunmat,“ sagði Orban í beinni útsendingu á Facebook sem talsmaður flokks hans stóð fyrir.

Viktor Orban Ungverjaland
Viktor OrbanForsætisráðherra Ungverjalands hæðist að forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Mynd: AFP

Með samkomulaginu undirgengst Evrópusambandið 15% tolla á allar vörur, með fáum undantekningum, og samþykkir um leið að skuldbinda sig til að kaupa orku frá Bandaríkjunum.

Sem hluti af samkomulaginu sagði Trump að Evrópusambandið, með 27 aðildarríkjum, hefði samþykkt að kaupa „orku fyrir 750 milljarða dollara“ frá Bandaríkjunum, auk þess að fjárfesta fyrir 600 milljarða dollara til viðbótar.

Von der Leyen sagði að þessi „umfangsmiklu“ kaup á fljótandi jarðgasi, olíu og kjarnorkuelni myndu eiga sér stað á þremur árum sem hluti af áætlun ESB um að draga úr orkunotkun frá Rússlandi.

Sem samningamaður fyrir hönd allra 27 ríkja ESB hafði von der Leyen lagt mikið á sig til að bjarga viðskiptasambandi sem er metið á 1,9 billjón dollara á ári þegar kemur að vöru- og þjónustuviðskiptum.

„Þetta er gott samkomulag,“ sagði forseti framkvæmdastjórnarinnar við blaðamenn. „Það mun færa stöðugleika. Það mun færa fyrirsjáanleika. Það er afar mikilvægt fyrir fyrirtækin okkar beggja vegna Atlantshafsins,“ bætti hún við.

Hún sagði að tvíhliða undanþágur frá tollum hefðu verið samþykktar fyrir fjölda „strategískra vara“, einkum flugvélar, ákveðin efni, sumar landbúnaðarafurðir og mikilvæg hráefni.

Von der Leyen sagði að ESB vonaði enn að ná frekari svokölluðum „núll á móti núlli“ samningum, einkum varðandi áfengi, sem hún sagðist vona að myndi „leysast“ á næstu dögum.

Trump sagði einnig að lönd ESB — sem hafa nýverið heitið auknum varnarmálakostnaði innan NATO — myndu kaupa „hergögn fyrir hundruð milljarða dollara.“

„Þetta er gott samkomulag fyrir alla. Þetta er líklega stærsta samkomulag sem nokkru sinni hefur verið gert í hvaða samhengi sem er,“ sagði Trump.

Aðalsamningamaður Evrópusambandsins varði samninginn sagði hann vera „besta samninginn sem við gátum fengið við mjög erfiðar aðstæður“.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu
Innlent

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu

Prófessor dáist að alúð og hæfni starfsfólks á Landspítala eftir eigin sjúkrahúsdvöl
Palestínumenn eru þakklátir Möggu Stínu
Innlent

Palestínumenn eru þakklátir Möggu Stínu

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín
Landið

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó
Heimur

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó

Fáir hundar í Reykjavík löglega skráðir
Innlent

Fáir hundar í Reykjavík löglega skráðir

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum
Heimur

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna
Heimur

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi
Myndir
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

Blys, málning og brotnar trommur á mótmælunum
Myndir
Innlent

Blys, málning og brotnar trommur á mótmælunum

Logi vill finna næsta Ara Eldjárn
Innlent

Logi vill finna næsta Ara Eldjárn

Heimur

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó
Heimur

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó

Lögreglan útilokar ekkert í málinu
Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum
Heimur

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna
Heimur

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Loka auglýsingu