1
Menning

Daði Freyr vill ekki tala

2
Innlent

Þóra Kristín hæðist að þingmönnum Sjálfstæðisflokksins

3
Minning

Sigurður Helgason er fallinn frá

4
Innlent

Fyrrum þingmaður sækir um embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga

5
Innlent

Unnar Már starfaði fyrir öryggisfyrirtæki Lúðvíks

6
Fólk

Védís Hervör skiptir um vinnu

7
Pólitík

Áslaug Arna fer í níu mánaða leyfi

8
Heimur

Þaulvanur fallhlífastökkvari hrapaði til bana í Bretlandi

9
Minning

Anna Vilhjálmsdóttir er látin

10
Fólk

Eigandi Juris selur í Garðabæ

Til baka

Sigurður Helgason er fallinn frá

|

Sigurður Helgason, höfundur og upplýsingafulltrúi, er fallinn frá en mbl.is greinir frá andláti hans. Hann var 70 ára gamall.

Sigurður fæddist í Reykjavík árið 1954 og ólst upp í Vesturbænum. Eftir grunnskóla fór hann í MR og þaðan í HÍ þar sem hann lærði bókasafnsfræði og sagnfræði. Sigurður starfaði meðal annars sem kennari í Fellaskóla og fréttamaður hjá RÚV áður en hann hóf störf hjá Umferðarstofu. Þar starfaði hann lengst sem upplýsingafulltrúi.

Sigurður var mikill og góður penni og þýðandi og var virkur á því sviði um nokkurt skeið. Nýjasta bók hans kom út árið 2023 og heitir Vesturbærinn - Húsin, fólkið og sögurnar. Hann var virkur í félagsstarfi, bæði í Vesturbænum og Laugardalnum.

Sigurður lætur eftir sig eiginkonu og en þau eignuðust saman þrjú börn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Grikkland sprengja
Heimur

Kona í Grikklandi látin eftir að hennar eigin sprengja sprakk

kerti
Minning

Anna Vilhjálmsdóttir er látin

Haf
Innlent

Lögreglan handtók ölvaðan mann sem sigldi báti í annan bát

flugvél golfvöllur
Myndband
Heimur

Flugvél nauðlenti á golfvelli í Los Angeles

Unnar Már Ástþórsson
Innlent

Unnar Már starfaði fyrir öryggisfyrirtæki Lúðvíks

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ásamt Battsetseg Batmunkh utanríkisráðherra Mongólíu.
Pólitík

Ísland og Mongólía vilja nánara pólitískt samráð