1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

10
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Til baka

Skrefi nær að banna gjaldtöku fyrir handfarangur

Evrópusambandið ræðir að banna flugfélögum að rukka fyrir handafarangur

Icelandair Flugvél flug
Flugvél IcelandairSamþykki Evrópuþingið tillöguna mega íslensk flugfélög ekki rukka fyrir handfarangur.
Mynd: Icelandair.

Evrópskir þingmenn þrýstu á þriðjudag á að flugfélögum yrði bannað að rukka farþega fyrir lítinn handfarangur, en flugiðnaðurinn mótmælir harðlega.

Samgöngunefnd Evrópuþingsins samþykkti tillögu sem myndi leyfa ferðamönnum að taka með sér lítinn hlut til persónulegra nota, svo sem handtösku eða bakpoka, ásamt handfarangri allt að sjö kíló að þyngd, án aukagjalds.

Markmiðið aðgerðarinnar var að spara farþegum „óréttmætan aukakostnað“, sagði Matteo Ricci, þingmaður úr miðju-vinstri flokki og aðalflutningsmaður frumvarpsins.

Mörg lágfargjaldaflugfélög leyfa aðeins einn lítinn hlut til persónulegra nota með keyptum flugmiða, og rukka aukalega fyrir annan handfarangur.

Flugfélög Evrópu (A4E), hagsmunasamtök í greininni, fordæmdu tillöguna og sögðu að hún myndi leiða til hærri fargjalda og aukins kostnaðar fyrir þau sem ferðast með léttan farangur.

„Að þvinga fram innifalinn handfarangur… skyldar farþega til að greiða fyrir þjónustu sem þeir vilja kannski ekki né þurfa“ sagði Ourania Georgoutsakou, framkvæmdastjóri A4E, fyrir atkvæðagreiðsluna.

Aðgerðin, sem myndi ná til allra fluga sem fara eða koma innan ríkja Evrópusambandsins og EES, var samþykkt sem hluti af pakka breytingatillagna að reglugerðum um réttindi farþega sem framkvæmdastjórn ESB lagði fram.

Samgöngunefndin samþykkti einnig að innleiða sameiginlegt eyðublað fyrir beiðnir um bætur og endurgreiðslur, ásamt skilgreindum lista yfir óvenjulegar aðstæður, svo sem náttúruhamfarir eða stríð, þar sem flugfélögum er heimilt að neita um slíkar bætur.

Tillögurnar þurfa næst að fara í atkvæðagreiðslu hjá þinginu.

Búist er við breytingum þar sem tillögurnar þurfa að vera samræmdar og samþykktar af öllum aðildarríkjum áður en þær geta tekið gildi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Kennari segir það hafa einungis verið „tímaspursmál” hvenær stjórnmálamenn kæmu fram og gerðu tilraun til að eyðileggja Matsferil, væntanlegt mælitæki MMS
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni
Innlent

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Grein

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

„Við getum lært af öðrum”
Innlent

„Við getum lært af öðrum”

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Tvennt í haldi lögreglu
Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Loka auglýsingu