1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

3
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

4
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

5
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

6
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

7
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

8
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

9
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

10
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Til baka

Söngkona Garbage kallar þjóðarmorð Ísraela „viðbjóðslegasta glæp aldarinnar“

„Þetta er fokking klikkað og heimurinn er orðinn gjörsamlega brjálaður.“

Shirley Manson
Shirley MansonGarbage er enn í fullu fjöri.
Mynd: Christian Bertrand / Shutterstock.com

Shirley Manson, söngkona skosku rokkhljómsveitarinnar Garbage skrifaði færslu á Instagram-síðu hljómsveitarinnar þar sem hún kallar þjóðarmorð Ísraela á Palestínumönnum „viðbjóðslegasta glæp aldarinnar„. Færslan birtist í kjölfar frétta af því að yfirvöld í Ísrael hafa nú tekið af sér grímuna og hafa nú viðurkennt innlimunaráætlun sína á Gaza-ströndinni.

„Það sem er að gerast gagnvart Palestínumönnum er viðbjóðslegasti glæpur aldarinnar. Það er svo skammarlegt og rasískt, hjartasundrandi og brenglað að stundum á ég erfitt með að trúa að þetta sé raunverulegt.

En hér erum við. Þetta er mjög raunverulegt og fjöldi látinna Palestínumanna heldur áfram að hækka – og enginn virðist reiðubúinn að stöðva slátrunina.“ Þannig hefst færsla Shirley, sem er mikill stuðningsmaður Palestínu, líkt og aðrir meðlimir Garbage. Segir hún einnig að alþjóðasamfélagið láti sem Palestínumenn séu ekki til, enda hafi þeir ekkert vægi.

„Palestínumenn hafa á þægilegan máta „horfið sjónum“ alþjóðasamfélagsins vegna þess að þeir hafa hvorki pólitískt vægi né efnahagslegt afl. Aðeins landið þeirra er einhvers virði – og ríkisstjórn Ísraels ætlar að taka það af þeim með fullkomnu refsileysi.“

Þá skýtur Shirley föstum skotum á vestræna miðla sem hafa margir hverjir gagnrýnt írsku rapp-hljómsveitina Kneecap, fyrir að gagnrýna Ísrael harkalega þegar hún kom fram á Coachella-tónlistarhátíðinni í Bandaríkjunum fyrir stuttu.

„Ég er orðlaus yfir því að vestrænir blaðamenn dirfast að reyna að „slaufa“ @kneecap32 fyrir að tjá viðbjóð sinn yfir morðunum á MEIRA EN ÁTJÁN ÞÚSUND börnumÁTJÁN ÞÚSUND BÖRNUM – og við eigum einhvern veginn að trúa því að skrímslin séu þrír ungi Írar í hljómsveit?“

Að lokum spyr Shirley hvort fólk ætli í alvöru að standa hjá og horfa upp á eyðingu palestínsku þjóðarinnar. Kallar hún þetta „geðveiki“ og að heimurinn sé „orðinn brjálaður.“

„Ætlum við virkilega öll að standa hjá og horfa á hvern einasta Palestínumann annaðhvort springa í loft upp eða svelta til bana? Hvernig getur nokkur með viti talið þetta ásættanlegt?

Þetta er GEÐVEIKI.
Þetta er fokking klikkað og heimurinn er orðinn gjörsamlega brjálaður.
Megum við öll skammast okkar!

Frjáls Palestína.
💔“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Mr. Reykjavík Bear verður valinn í fyrsta skipti
„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

„Hann myndi vilja að þær væru á heimili sem væri meira sniðið að þeirra þörfum, ekki hans“
Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Loka auglýsingu