1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

3
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

4
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

5
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

6
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

7
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

8
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

9
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

10
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi“

Til baka

„Þessi fallegi, skemmtilegi, yndislegi drengur, hann Viktor minn, er látinn“

Göngumaðurinn sem leitað var að á Esjunni hét Viktor Armann og var aðeins 22 ára gamall.

Viktor Arman 3
Viktor Armann KambizsonLést í fjallgöngu í hlíðum Kistufells á Esjunni. Hann var fæddur 30. desember 2012 og var því aðeins 22 ára gamall.
Mynd: Facebook

Maðurinn sem lést á Esjunni í gær hét Viktor Armann Kambizson.

Móðir Viktors, Hrönn Blöndal Harðardóttir, kveður hann í færslu á Facebook í dag. Þar þakkar hún þeim sem leituðu hans og upplýstu hana um stöðu mála.

„Þessi fallegi, skemmtilegi yndislegi drengur, hann Viktor minn er látinn. Aðeins 22 ára gamall. Hann er göngumaðurinn sem var leitað að í Esjunni í vikunni. Hann fórst af slysförum í hlíðum Kistufells,“ segir hún.

„Við færum björgunarsveitarfólki sem leitaði tímunum saman og langt fram á nótt okkar bestu þakkir. Sem og áhöfn þyrlunnar sem fann drenginn minn. Og lögreglunni sem hélt utan um okkur og gaf reglulega upplýsingar um stöðu mála. Og þeim sem komu heim til okkar og tilkynntu andlátið. Fyrir nærgætni og hlýju. Góður drengur er fallinn frá, allt of snemma. Elsku Viktor minn, hvíldu í friði.“

Hrönn birtir myndir af syni sínum á mismunandi tímum lífsins. Meðal annars sýnir hún son sinn ungan á Esjunni, þar sem hann náði toppnum aðeins tíu ára gamall. Hún birtir einnig mynd af honum á Esjunni síðasta daginn. „Örlagaríkur dagur sem endaði með andláti Viktors. Hvíl í friði, uns við hittumst á ný,“ skrifar hún við myndina.

Viktor Arman
Viktor ArmannÁ Esjunni daginn sem hann lést.
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Minning

Þóra Jónsdóttir er látin
Minning

Þóra Jónsdóttir er látin

Hjálparsveit skáta í Reykjavík minnist fallins félaga
Minning

Hjálparsveit skáta í Reykjavík minnist fallins félaga

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

Steingrímur Stefánsson er látinn
Minning

Steingrímur Stefánsson er látinn

Óskar Sigurðsson er fallinn frá
Minning

Óskar Sigurðsson er fallinn frá

Loka auglýsingu