1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

4
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

5
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

8
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

9
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

10
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Til baka

Þjóðverji handtekinn fyrir að hvetja börn til sjálfsskaða

Einn er látinn eftir samskipti við manninn

hamborg
Maðurinn býr í Hamborg í ÞýskalandiAð minnsta kosti átta fórnarlömb hafa fundist.
Mynd: Axel Tschentscher

Þýskur maður af írönskum ættum hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa þvingað viðkvæm ungmenni á netinu til að framkvæma kynferðislegar athafnir og sjálfsskaða, þar sem eitt fórnarlamb svipti sig lífi, að sögn yfirvalda í dag

Tuttugu ára gamli maðurinn var handtekinn í Hamborg í dag, grunaður um glæpi þar á meðal morð og morðtilraun, að undangenginni umfangsmikilli rannsókn, samkvæmt yfirlýsingu frá lögreglu og saksóknurum í norðurhluta Þýskalands.

Hann er sakaður um alls 120 brot og veit lögreglan af minnsta kosti átta börnum og unglingum sem eru sögð vera fórnarlömb mannsins. Maðurinn, sem hefur ekki verið nafngreindur, er grunaður um að hafa beint athygli sinni að fórnarlömbum á netinu á árunum 2021 til 2023.

„Hann er sagður hafa beitt sérstaklega viðkvæm fórnarlömb á samfélagsmiðlum tilfinningalegri stjórnun í þeim tilgangi að nýta traustið sem hann hafði byggt upp í glæpsamlegum tilgangi,“ segir í yfirlýsingu yfirvalda.

Þetta fól í sér að þvinga fórnarlömbin til að framkvæma kynferðislegar athafnir og sjálfsskaða í beinum útsendingum á meðan aðrir notendur fylgdust með. Hann er sagður hafa hótað að dreifa upptökum nema fórnarlömbin samþykktu að framkvæma enn öfgakenndari athafnir.

Í einu tilfelli er hann sakaður um að hafa haft áhrif á 13 ára dreng til að svipta sig lífi. Fréttir herma að drengurinn hafi búið í Bandaríkjunum. Bandaríska alríkislögreglan hafi þá komið rannsókninni í Þýskalandi af stað með því að láta yfirvöld vita.

Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg

Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu