1
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

2
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

3
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

4
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

5
Innlent

Þó nokkur viðbúnaður eftir árekstur á Sundlaugavegi

6
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

7
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

8
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

9
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

10
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Til baka

Þjóðverji handtekinn fyrir að hvetja börn til sjálfsskaða

Einn er látinn eftir samskipti við manninn

hamborg
Maðurinn býr í Hamborg í ÞýskalandiAð minnsta kosti átta fórnarlömb hafa fundist.
Mynd: Axel Tschentscher

Þýskur maður af írönskum ættum hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa þvingað viðkvæm ungmenni á netinu til að framkvæma kynferðislegar athafnir og sjálfsskaða, þar sem eitt fórnarlamb svipti sig lífi, að sögn yfirvalda í dag

Tuttugu ára gamli maðurinn var handtekinn í Hamborg í dag, grunaður um glæpi þar á meðal morð og morðtilraun, að undangenginni umfangsmikilli rannsókn, samkvæmt yfirlýsingu frá lögreglu og saksóknurum í norðurhluta Þýskalands.

Hann er sakaður um alls 120 brot og veit lögreglan af minnsta kosti átta börnum og unglingum sem eru sögð vera fórnarlömb mannsins. Maðurinn, sem hefur ekki verið nafngreindur, er grunaður um að hafa beint athygli sinni að fórnarlömbum á netinu á árunum 2021 til 2023.

„Hann er sagður hafa beitt sérstaklega viðkvæm fórnarlömb á samfélagsmiðlum tilfinningalegri stjórnun í þeim tilgangi að nýta traustið sem hann hafði byggt upp í glæpsamlegum tilgangi,“ segir í yfirlýsingu yfirvalda.

Þetta fól í sér að þvinga fórnarlömbin til að framkvæma kynferðislegar athafnir og sjálfsskaða í beinum útsendingum á meðan aðrir notendur fylgdust með. Hann er sagður hafa hótað að dreifa upptökum nema fórnarlömbin samþykktu að framkvæma enn öfgakenndari athafnir.

Í einu tilfelli er hann sakaður um að hafa haft áhrif á 13 ára dreng til að svipta sig lífi. Fréttir herma að drengurinn hafi búið í Bandaríkjunum. Bandaríska alríkislögreglan hafi þá komið rannsókninni í Þýskalandi af stað með því að láta yfirvöld vita.

Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg

Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Björn Leifsson
Innlent

Bjössi í World Class segist eiga bílastæðin

Björn Leifsson sem er kenndur við líkamsræktarstöðvarnar World Class hefur sent andmæli fyrir hönd Lauga ehf. við tillögu Reykjavíkurborgar í drögum að aðalskipulagi um breytta nýtingu á bifreiðastæðum í Laugardal
kerti
Innlent

Fimmtugur karlmaður lést á Miklubrautinni í morgun

Lögreglumótorhjól
Innlent

Lögregla óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss

Snorri Másson
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

Edda Björgvins
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

Gurrý
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

Lögreglan skjöldur
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

Árni Viljar Árnason
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Alþingi í alla nótt
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

Heimur

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Yfirferð yfir þann fjölda rússneskra embættismanna og stjórnenda sem hafa látið lífið síðustu þrjú árin
Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Loka auglýsingu