1
Innlent

Ragnar Þór hæðist að Snorra Mássyni

2
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

3
Innlent

Þekktur og fjölmennur ungmennahópur með leiðindi í Laugardalslaug

4
Innlent

Viggó dæmdur í fimm mánaða fangelsi

5
Fólk

Haley Joel Osment handtekinn

6
Innlent

Garðabæjarharmleikurinn: Gæsluvarðhald framlengt yfir dótturinni

7
Innlent

Lögreglan stöðvaði deilur viðskiptavinar við starfsmann búðar í Hafnarfirði

8
Fólk

Diljá sælleg og sæt í sólinni á Spáni

9
Skoðun

Gestapómenning í skjóli öryggis

10
Fólk

Segir „24 farma“ af Íslendingum fara til Tenerife yfir páskana

Til baka

Þróa banana sem verða ekki brúnir

Bananarnir koma sér vel í baráttunni gegn matarsóun

Bananar
Gulir bananarÞað má varla líta frá banönum án þess að þeir verði brúnir.
Mynd: Shutterstock

Vísindamenn í Bretlandi hafa nú þróað erfðabreytta banana sem verða ekki brúnir. Þetta kemur fram í frétt Bændablaðsins.

Það er breska fyrirtækið Tropic sem þróa bananana og hefur fengið heimild til að rækta þá á Filippseyjum. Bananarnir koma sér vel í baráttunni gegn matarsóun, segja forsvarsmenn fyrirtækisins. Bananarnir eiga að haldast ferskir í tólf klukkustundir eftir að þeir hafa verið afhýddir. Þá eiga þeir að þola meira hnjask í flutningum án þess að verða brúnir.

Aukreitist hefur Tropið þróað banana sem eru lengur að þroskast en venjulegir bananar en þeir bananar eru væntanlegir á markaði á þessu ári. Fulltrúar Tropic segja að bananar séu fjórða mest rætkaða nytjaplanta heimsins en um leið ein af þeim matvörum sem hefur hvað minnsta geymsluþolið. Því er haldið fram að allt að helmingur banana fari til spillist og nýtist ekki sem fæða.

Í Bændablaðinu kemur fram að erfðabreytingin felist í því að fjarlægja gen sem stjórnar framleiðslu ensíma sem nefnast Polyphenol oxidase og gefa banönum brúnan lit. Þá hefur sömu erfðabreytingu verið beitt til að stöðva framleiðslu sömu ensíma í eplum sem hafa verið til sölu í Bandaríkjunum frá 2017. Þá hefur minnkuð framleiðsla á Polyphenol oxidase einnig gefið góða raun við framleiðslu á sveppum, tómötum, melónum og kíví.


Komment


Edda Falak
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

Lögreglan, ljós
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson Brisk
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

Eldri hjón
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

Íris Helga Jónatansdóttir
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

dresden
Heimur

Unglingur í Þýskalandi gripinn við efnavopnagerð

Laugardalslaug
Innlent

Þekktur og fjölmennur ungmennahópur með leiðindi í Laugardalslaug