1
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

2
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

3
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

4
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

5
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

6
Innlent

Hótanir í Árbæ

7
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

8
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

9
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

10
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Til baka

Þróa banana sem verða ekki brúnir

Bananarnir koma sér vel í baráttunni gegn matarsóun

Bananar
Gulir bananarÞað má varla líta frá banönum án þess að þeir verði brúnir.
Mynd: Shutterstock

Vísindamenn í Bretlandi hafa nú þróað erfðabreytta banana sem verða ekki brúnir. Þetta kemur fram í frétt Bændablaðsins.

Það er breska fyrirtækið Tropic sem þróa bananana og hefur fengið heimild til að rækta þá á Filippseyjum. Bananarnir koma sér vel í baráttunni gegn matarsóun, segja forsvarsmenn fyrirtækisins. Bananarnir eiga að haldast ferskir í tólf klukkustundir eftir að þeir hafa verið afhýddir. Þá eiga þeir að þola meira hnjask í flutningum án þess að verða brúnir.

Aukreitist hefur Tropið þróað banana sem eru lengur að þroskast en venjulegir bananar en þeir bananar eru væntanlegir á markaði á þessu ári. Fulltrúar Tropic segja að bananar séu fjórða mest rætkaða nytjaplanta heimsins en um leið ein af þeim matvörum sem hefur hvað minnsta geymsluþolið. Því er haldið fram að allt að helmingur banana fari til spillist og nýtist ekki sem fæða.

Í Bændablaðinu kemur fram að erfðabreytingin felist í því að fjarlægja gen sem stjórnar framleiðslu ensíma sem nefnast Polyphenol oxidase og gefa banönum brúnan lit. Þá hefur sömu erfðabreytingu verið beitt til að stöðva framleiðslu sömu ensíma í eplum sem hafa verið til sölu í Bandaríkjunum frá 2017. Þá hefur minnkuð framleiðsla á Polyphenol oxidase einnig gefið góða raun við framleiðslu á sveppum, tómötum, melónum og kíví.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“
Pólitík

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“
Innlent

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

Egill skilur ekki Snorra Másson
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða
Innlent

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Loka auglýsingu