1
Pólitík

Lilja Rafney missir sæti sitt

2
Peningar

Penninn Eymundsson skellir í lás

3
Innlent

Verðmætum stolið úr bíl Björns

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku vegna veikinda

5
Peningar

Stjórnmál og blaðamennska blandast saman á stærstu ritstjórn landsins

6
Minning

Guðmundur Andri minnist látins bekkjarbróður

7
Heimur

„Rusldrottning“ Svíþjóðar gæti fengið sex ára dóm

8
Landið

Séra Karen fer heim á Snæfellsnes

9
Innlent

Meint hópnauðgun í Árbæ ennþá í rannsókn

10
Pólitík

Bráðamóttakan stækkuð til muna

Til baka

Trump í Teslunni með miða frá Musk

Bandaríkjaforseta er líkt við bílasala.

Trump Musk tesla
Trump og MuskSaman í Teslu fyrir utan Hvíta húsið.
Mynd: AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sést haldandi á miða með verðupplýsingum á Teslu þar sem hann stóð við hlið borgaralega klædds Elon Musk á lóð Hvíta hússins í gær. Mynd af miðanum í hönd Trumps hefur gengið um netið.

Trump kennir „öfgafullum vinstri geðsjúklingum“ um fall Teslu í kauphöllinni síðustu mánuði. Virði Teslu í bandarísku kauphöllinni er hins vegar ekki verra en svo að það er jafnhátt og það var fyrir bandarísku forsetakosningarnar í nóvember í fyrra. Í kosningabaráttunni styrkti Musk Trump um 288 milljónir Bandaríkjadala, sem jafngildir 39 milljörðum íslenskra króna. Eftir kosningarnar jókst trú fjárfesta á Teslu með þeim hætti virði félagsins rúmlega tvöfaldaðist.

trump bilasali
Miði TrumpsVerðupplýsingar fyrir Teslur sjást á blaðinu.

Með Musk sér við hlið á lóð Hvíta hússins lýsti hann Teslu S og Cybertruck gullfallegar bifreiðar og hrósaði þar sérstaklega þeim síðarnefnda. „Um leið og ég sá hann sagði ég: Þetta er hin flottasta hönnun,“ sagði Trump í gær.

„Mér líkar við þennan og ég vil fá hann í sama lit,“ sagði Trump og hét því að kaupa sér Teslu.

Í dag sagði Trump á samfélagsmiðli sínum að nú hefði átt sér stað „ólöglegt samsæri um sniðgöngu“ á Teslu.

Eftir stöðugt fall síðustu daga hækkaði gengi Teslu í kauphöllinni í gær.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


shutterstock_2462352431
Menning

Nemo fordæmir þátttöku Ísraels í Eurovision og gagnrýnir bann á Pride-fánum

Laugó
Innlent

Lýðræðishátíð Laugó verðlaunuð

Sólveig Anna Jónsdóttir 2
Innlent

Efling krefst bráðaaðgerða stjórnvalda

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Pólitík

Fundaði með varnarmálaráðherra Svía um aukið samstarf

|
Minning

Vilhjálmur Rafnsson er fallinn frá

Íris Helga Jónatansdóttir
Innlent

Tvö börn hafa kært Írisi „eltihrelli“

Lögreglan, ljós
Innlent

Vandræðamanni hent út af veitingastað

ALma möller kristrún frostadóttir
Pólitík

Bráðamóttakan stækkuð til muna