1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

4
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

5
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

6
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

7
Menning

Flótti Bríetar

8
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

9
Innlent

Aka of oft með of háan farm

10
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

Til baka

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki

„Er hann að æfa svefn og öndun? Þetta er ótrúlega fyndið.“

Donald Trump
Donald TrumpFréttamynd ársins?
Mynd: ANDREW CABALLERO-REYNOLDS / AFP

Eins og fram hefur komið í fréttum leið yfir gest í Hvíta húsinu á meðan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stóð fyrir kynningu á ódýrari megrunarlyfjum í Bandaríkjunum. Sem betur fer gripu tveir aðrir gestir manninn áður en hann lenti á gólfinu, og síðar sagði Trump að maðurinn væri „í fínu lagi“.

Það var þó Trump sjálfur sem stal senunni samkvæmt fjölmiðlum erlendis, bæði vegna skorti á viðbrögðum og að hann hefði sofnað í miðri ræðu Dr. Mehmet Oz. Á netinu birtist sem sagt myndskeið þar sem svo virðist sem Trump sé steinsofandi á sama tíma og Dr. Mehmet Oz, sem var að kynna lyfin, sagði: „Fólk getur sofið aftur.

Einn áhorfandi skrifaði: „Er hann að æfa svefn og öndun? Þetta er ótrúlega fyndið.“

Annar bætti við: „Hann lítur út fyrir að vera alveg sofandi. Geturðu ímyndað þér hvað repúblikanar myndu segja ef Joe Biden gerði þetta á blaðamannafundi?“

Stuðningsmenn Trump svöruðu hins vegar fullum fetum: „Ég þekki mann sem er bara að hvíla augun þegar ég sé einhvern. Hann er að hlusta, ég lofa þér því.“

Annar sagði: „Hann er bara búinn á því eftir að hafa unnið 20 klukkustundir á dag fyrir bandaríska þjóðina.“

Dr. Oz talaði einnig um kosti þess að skrifa undir samning um megrunarlyf og sagði: „Þeir geta andað betur þegar þeir fara að sofa. Fólk sem finnur ekki fyrir sársauka í hnjám, fólk sem fær ekki hjartaáfall, nýrnabilun, heilabilun. Allt sem við vitum að tengist offitu og meira til.“

Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins, Karoline Leavitt, sagði í yfirlýsingu að maðurinn sem missti meðvitund kæmi frá einu af fyrirtækjunum sem tóku þátt í samningnum. Hún sagði

„Heilbrigðisteymi Hvíta hússins brást fljótt við og maðurinn er í lagi.“ Þegar blaðamönnum var síðar hleypt inn aftur sagði Trump að maðurinn væri „Í fínu lagi.“

Trump hefur nýverið brugðist við orðrómi um heilsu sína og upplýst að hann hafi fengið „fullkomna“ segulómun (MRI) í síðustu sjúkrahúsheimsókn. Hinn 79 ára forseti sagði blaðamönnum um borð í Air Force One að hann hefði fengið ómunina á Walter Reed National Military Medical Center í Bethesda, Maryland, en útskýrði ekki hvers vegna.

Sjúkrahúsið hefur löngum verið valið til að framkvæma læknisskoðanir og meðferðir fyrir bandaríska forseta. Trump, sem mun verða elsti forseti í sögu Bandaríkjanna ef hann lýkur kjörtímabilinu, hefur verið undir aukinni athygli síðustu mánuði eftir að fólk tók eftir óvenjulegum marblettum á bakhönd hans.

Í júlí staðfesti Hvíta húsið að Trump hefði verið skoðaður vegna bólgu í fótum og að hann hafi greinst með langvarandi bláæðabilun.

Í svar við spurningu um hvort hann hefði heimsótt sjúkrahúsið um borð í Air Force One, sagði hann

„Já, ég fór. Ég fékk segulómun. Hún var fullkomin.“

Hér má sjá myndskeiðið þar sem Trump sefur. Já eða hvílir augun.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“
Myndband
Landið

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“

Frægasti krummi landsins lenti í klóm vængjaðra matarþjófa
Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit
Heimur

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“
Innlent

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki
Innlent

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki

Júlí Heiðar berst gegn einelti
Myndir
Innlent

Júlí Heiðar berst gegn einelti

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni
Myndir
Heimur

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi
Heimur

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé
Heimur

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“
Fólk

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum
Myndir
Fólk

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Heimur

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit
Heimur

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit

Fyrsta dæmið um handtöku í kjölfar nýrra laga um leit af „öfgaefni“ á netinu.
Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki
Myndband
Heimur

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni
Myndir
Heimur

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi
Heimur

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé
Heimur

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé

Loka auglýsingu