1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Trump setur Rússum úrslitakost

Gefur Vladimir Pútín 50 daga til að binda enda á stríðið

Donald Trump
Donald TrumpRússar hafa 50 daga til að komast um samkomulag um stríðslok
Mynd: Shutterstock

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf í dag út mikilvæga yfirlýsingu um stríðið í Úkraínu á meðan hann sat við hlið Mark Rutte, nýskipaðs framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Hvíta húsinu.

Trump lýsti því yfir að Bandaríkin myndu setja á svonefnda „aukaskatta“ (e. secondary tariffs) á Rússland ef ekki tækist að ná samkomulagi um lausn á átökunum innan 50 daga. Hann bætti við að hann væri „mjög, mjög óánægður“ með Rússland.

„Við munum grípa til mjög alvarlegra tolla ef við höfum ekki samkomulag innan 50 daga,“ sagði Trump enn fremur.

Þessi yfirlýsing kemur í kjölfar þess að Trump hafði gefið í skyn að hann myndi gefa út „stóra yfirlýsingu“ um stríðið á mánudag. Þrátt fyrir að hafa í gegnum tíðina átt í tiltölulega góðum samskiptum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta, hefur Trump verið mjög afgerandi í þeim vilja sínum að binda enda á stríðið.

Þrátt fyrir þessi orð hefur honum enn ekki tekist að fá fram vopnahléi. Í apríl skoraði Trump á Pútín að „hætta“ eldflauga- og drónaárásum á Kænugarð og kallaði hann síðar „geðveikan“.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Fluttu eiturlyfin inn með snyrtivörubrúsum
Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu