1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

10
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Til baka

Trump vill núna MIGA

Forseti Bandaríkjanna gengur lengra eftir loftárásir á Íran.

Donald Trump Vance Hegseth Rubio
Trump og föruneytiJ.D. Vance varaforseti, Marco Rubio utanríkisráðherra og Pete Hegseth varnamálaráðherra stóðu við hlið Trumps þegar hann ávarpaði Bandaríkjamenn í nótt.
Mynd: AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú gefið í skyn að hann hafi áhuga á stjórnarskiptum í Íran, það sem hann kallar að gera Íran stórfenglegt á ný, eða MIGA.

Þetta segir hann nú þrátt fyrir að nokkrir embættismenn í stjórn hans hefðu áður lagt áherslu á að loftárásir Bandaríkjanna á kjarnorkustöðvar Írans hefðu ekki það markmið.

„Það er ekki pólitískt rétt að nota hugtakið „stjórnarskipti“, en ef núverandi stjórn í Íran getur ekki GERT ÍRAN AFTUR FRÁBÆRT, af hverju ættu þá ekki að eiga sér stað stjórnarskipti??? MIGA!!!“ skrifaði Trump á samfélagsmiðil sinn, Truth Social.

Ayatollah Kahmeinei leiðir klerkastjórnina sem hefur verið við völd í Íran frá byltingunni árið 1979. Hann er nú 87 ára gamall.

Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkin framkölluðu stjórnarskipti í Íran, en árið 1953 ýttu bandaríska leyniþjónustan CIA og breska leyniþjónustan MI6 undir valdarán sem steypti lýðræðislega kjörnum forsætisráðherra af stóli, Mohammad Mossadegh, og komu keisara aftur til valda, eftir að Íranar höfðu sýnt viðleitni til að nýta náttúruauðlindir sínar í eigin þágu í auknum mæli.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment


Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Hryllingnum verður að linna en við ætlum ekki að gera neitt sem gæti mögulega haft áhrif“
„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni
Innlent

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Grein

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

„Við getum lært af öðrum”
Innlent

„Við getum lært af öðrum”

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Tvennt í haldi lögreglu
Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Loka auglýsingu