1
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

2
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

3
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

4
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

5
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

6
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

7
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

8
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

9
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

10
Fólk

Linda Ben elskar jólin

Til baka

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð

Forsætisráðherra Svíþjóðar sagði að undirritunin væri „upphafið að langri ferð“

Ulf Kristersson Volodymyr Zelensky
Ulf Kristersson og Volodymyr ZelenskySkrifuðu undir viljayfirlýsingu í Svíþjóð.
Mynd: JONATHAN NACKSTRAND / AFP

Úkraína gæti keypt allt að 150 Gripen orrustuþotur, sagði Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar, í dag eftir undirritun viljayfirlýsingar um aukið samstarf á sviði flugs milli landanna tveggja.

Kristersson sagði á blaðamannafundi ásamt Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, að viljayfirlýsingin myndi skapa forsendur fyrir „mjög stórum varnariðnaðarsamningi“.

„Líklega einhvers staðar á bilinu 100 til 150 orrustuþotur af gerðinni Gripen E sem nú eru að fara í framleiðslu,“ sagði hann og bætti við að samningurinn gæti haft 10 til 15 ára tímaramma.

Kristersson sagði að undirritunin væri „upphafið að langri ferð“.

Kristersson sagði að hann ætti von á að fyrstu þoturnar gætu verið afhentar Úkraínu „innan þriggja ára“ ef allt gengi samkvæmt áætlun.

Í samtali við AFP tók varnarmálaráðherra Svíþjóðar, Pål Jonson, fram að „það séu mörg smáatriði sem þarf að vinna úr “varðandi aukna framleiðslu, þjálfun og fjármögnun.

„En ef viljinn er til staðar, þá finnum við leiðina saman,“ sagði Jonson.

Kristersson sagði við blaðamenn að „mikilvægt skref“ varðandi fjármögnun gæti verið tekið „jafnvel strax á morgun“, þegar rætt yrði í Evrópuráðinu hvort nota mætti frystar rússneskar eignir til stuðnings Úkraínu.

Forsætisráðherrann tók fram að bæði hann og Zelensky myndu fljúga til Brussel til að taka þátt í viðræðum.

Micael Johansson, forstjóri Saab, lagði áherslu á að „finna þyrfti fjárhagslega lausn“, en bætti við að fyrirtækið gæti byrjað að huga að því hvernig mætti auka framleiðsluna.

„Við höfum engan samning í dag, en þetta er mjög mikilvægt fyrsta skref,“ sagði hann við AFP.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Kvikmyndahúsin enn í vanda
Peningar

Kvikmyndahúsin enn í vanda

„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju
Heimur

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju

Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Loka auglýsingu