1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

4
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Menning

Misþyrming á Selfossi

7
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

8
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

9
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

10
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Til baka

Vængstýfður Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur á flugi

Í nýjustu könnun Maskínu kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 17,3 prósent en Miðflokkurinn er á uppleið

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður MiðflokksinsEflaust ánægður með útkomuna í nýjustu könnun Maskínu
Mynd: Golli

Miðflokkur rýkur upp en Sjálf­stæðis­flokkur dalar

Í nýjustu könnun Maskínu kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent og lækkar um 1,6 prósent.

Stærsti stjórnmálaflokkur landsins, Samfylkingin, bætir við sig fylgi frá síðustu könnun Maskínu. Mælist flokkurinn nú með 28,1 prósenta fylgi.

Einnig kemur fram í niðurstöðum könnunarinnar að fylgi Viðreisnar lækkar um 1,5 prósent, fer úr 16,8 prósentum í 15,3 prósent.

Sá flokkur sem bætir við sig mestu fylgi er Miðflokkurinn. Hann fer úr 9,7 prósentum í 13 prósent.

Fylgi Framsóknarflokksins breytist lítið sem ekki neitt frá síðustu könnun Maskínu; mælist nú með 7 prósent fylgi.

Flokkur fólksins, sem var með 13,8 prósenta fylgi í kosningunum í nóvember í fyrra, mælist nú með 6,6 prósenta fylgi og lítil hreyfing er á fylgi Pírata, mælast með 4,6 prósent fylgi, Sósíalistaflokkurinn er með 4,4 prósent fylgi og VG er síðan með 3,7 prósent fylgi.

Maskína könnun júní 2025

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Alls sóttu 16 manns um stöðuna
Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Innlent

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Alls sóttu 16 manns um stöðuna
Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Loka auglýsingu