1
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

2
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

3
Landið

Sumarveður í kortunum

4
Innlent

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu

5
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

6
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í eitt virðulegasta hús Íslands

8
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

9
Minning

Þórir Jensen er látinn

10
Landið

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín

Til baka

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg

„Fyrirgefðu, það er bara erfitt að spyrja þessara spurninga“

Vilhjálmur prins
Vilhjálmur prinsPrinsinn af Wales sýndi mjúku hliðina
Mynd: CHRIS JACKSON / POOL / AFP

Vilhjálmur Bretaprins hélt aftur af tárum þegar hann ræddi áhrif sjálfsvíga við konu, sem missti eiginmann sinn er hann framdi sjálfsvíg. Samtalið er úr stuttmynd sem birt var af skrifstofu breska konungsfjölskyldunnar í dag, í tilefni af Alþjóðadegi geðheilbrigðis.

Í myndbandinu ræðir erfingi krúnunnar við Rhian Mannings, en eiginmaður hennar Paul tók eigið líf fimm dögum eftir skyndilegt andlát ungs sonar þeirra George af veikindum árið 2012. Samtalið fór fram heima hjá Rhian í Cardiff. Þau ræða nauðsyn þess að betri stuðningur sé til fyrir þá sem hafa misst einhvern eða orðið fyrir áhrifum sjálfsvíga.

William verður greinilega tilfinningalega snortinn þegar hann spyr Mannings, sem stofnaði hjálparsamtökin 2wish til að styðja fólk sem hefur upplifað skyndilegan missi barns eða unglings, hvað hún myndi vilja segja við eiginmann sinn:

„Ég myndi bara vilja setjast niður með honum og segja: „Af hverju komst þú ekki til mín?“ Því hann hefur misst af svo mikilli gleði, og við hefðum verið í lagi. Og það er það sem er erfiðast, við hefðum verið í lagi,“ sagði hún við prinsinn, sem reynir þá að halda aftur tárum.

„Er allt í lagi?“ spyr Mannings hann.

„Fyrirgefðu,“ svarar Vilhjálmur. „Það er bara erfitt að spyrja þessara spurninga sem ég…“

„Nei, það er allt í lagi. Þú átt börn … Það er erfitt … Og þú hefur upplifað missi sjálfur.“

Á síðasta ári var Vilhjálmur meðal syrgjenda við jarðarför Thomas Kingston, tengdasonar Mikaels, prins af Kent, frænda Elísabetar Bretlandsdrottningar heitinnar, en hann tók sitt eigið líf eftir að hafa orðið fyrir aukaverkunum lyfja.

Myndbandið var gefið út í tengslum við stofnun Forvarnarnets gegn sjálfsvígum (National Suicide Prevention Network) af Royal Foundation, góðgerðarsamtökum Vilhálms og eiginkonu hans, Katrínar, sem mun leggja áherslu á að skilja orsök sjálfsvíga og veita aðgengilegan stuðning.

Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg

Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

„Ísland hefur skuldbundið sig til að verja mannréttindi – ekki brjóta þau“
Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Innlent

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla
Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs
Heimur

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands
Myndir
Innlent

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“
Innlent

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn
Innlent

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur
Heimur

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda
Heimur

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda

Heimur

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs
Heimur

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs

Yfirvöld á Gaza birta lista yfir það sem þarf að gerast í kjölfar vopnahlés.
Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum
Heimur

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg
Heimur

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur
Heimur

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda
Heimur

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó
Heimur

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó

Loka auglýsingu