1
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

2
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

3
Fólk

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti

4
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

5
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

6
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

7
Fólk

Höllin á Sjafnargötu sett á sölu

8
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

9
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

10
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Til baka

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk

Maðurinn þóttist vera lögreglumaður

Charlie Kirk
Veggspjöld til heiðurs KirkCharlie Kirk er sárt saknað af mörgum Bandaríkjamönnum
Mynd: CHARLY TRIBALLEAU / AFP

Vopnaður maður sem sagðist vera lögreglumaður var tekinn í hald af alríkisyfirvöldum í gær og ákærður af yfirvöldum í Arizona eftir að hann sást þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk, sem myrtur var á dögunum.

Samkvæmt Arizona Department of Public Safety (DPS) var hinn 42 ára Joshua Runkles handtekinn og færður í fangelsi Maricopa-sýslu eftir að hann sýndi af sér „grunsamlega hegðun“ síðdegis í gær við State Farm leikvanginn í Glendale í Arizona, þar sem minningarathöfnin um Kirk fer fram á sunnudag.

DPS í Arizona og leyniþjónustan staðfesta að þegar umboðs­menn leyniþjónustunnar nálguðust hann hafi maðurinn sagt þeim að hann væri vopnaður og sagst jafnframt vera lögreglumaður. Yfirvöld segja hann þó ekki tengdan neinni lögreglu.

Hann hefur verið ákærður fyrir að þykjast vera lögreglumaður, og auk þess fyrir minni háttar brot, að bera vopn á bannsvæði.

Óljóst er hvers vegna hann var á svæðinu þar sem minningarathöfn um Kirk á að fara fram, með vopn, en leyniþjónustan segir að málið sé til rannsóknar í samvinnu við staðbundin lögregluyfirvöld.

Charlie Kirk verður heiðraður á morgun af fjölda áhrifamikilla einstaklinga, þar á meðal Donald Trump forseta og Vance varaforseta, og er líklegt að atvikið auki áhyggjur af öryggi við athöfnina.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana
Heimur

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana

„Fólk er heltekið af kynlífi, skiljiði? Og í rauninni kemur það ykkur andskotann ekkert við!“
Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá
Minning

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá

Breytti nafni sínu í Silfurregn
Viðtal
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

Bubbi sýnir á sér mjúka hlið í kvenmannsbuxum
Myndir
Fólk

Bubbi sýnir á sér mjúka hlið í kvenmannsbuxum

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels
Heimur

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti
Fólk

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn
Heimur

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Stefán G. Jónsson er látinn
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins
Myndband
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

Heimur

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk
Heimur

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk

Maðurinn þóttist vera lögreglumaður
Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið
Heimur

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana
Heimur

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels
Heimur

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn
Heimur

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins
Myndband
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

Loka auglýsingu