1
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

2
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

3
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

4
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

5
Menning

Endalausar sorgir Hauks

6
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

7
Minning

Daniel Cornic er látinn

8
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

9
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

10
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

Til baka

Willum fer í framboð

Þingmaðurinn fyrrverandi vill verða forseti ÍSÍ

Willum Þór Þórsson ráðherra og alþingismaður - fyrrverandi
Willum Þór tekur slaginnHefur mikla reynslu úr íþróttaheiminum
Mynd: Stjórnarráðið

Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ en hann greindi frá ákvörðun sinni á Facebook fyrr í dag. Willum náði ekki sæti á Alþingi í kosningum í haust og var stuttu eftir það orðaður við forsetaembætti ÍSÍ.

Willum hefur mikla reynslu úr íþróttaheiminum og hefur orðið margsinnis Íslandsmeistari í knattspyrnu karla sem þjálfari. Eftir þjálfaraferilinn snéri hann sér að þingmennsku árið 2013. Þá keppti hann í handbolta og knattspyrnu á sínum yngri árum með góðum árangri. Kosið verður um forseta ÍSÍ miðjan maí á ársþingi sambandsins.

„Kæru vinir.

Framundan er íþróttaþing ÍSÍ. Það liggur fyrir að Lárus Blöndal lætur af störfum sem forseti eftir lofsvert áratuga framlag.

Ég hef alist upp við íþróttir og kynnst íþróttum frá mörgum hliðum, í seinni tíð sem foreldri og á vettvangi stjórnvalda og er meðvitaðri um gildi íþrótta og samfélagslegt mikilvægi.

Ég hef eftir allmikla ígrundun, fjölmargar áskoranir og góða hvatningu, sem mér þykir afar vænt um, ákveðið að bjóða mig fram til forseta ÍSÍ.

Bjóða þannig fram krafta mína til starfa fyrir íþróttahreyfinguna með öllu því góða fólki, sem vinnur að framgangi og vegsauka íþrótta, forvarna og lýðheilsu, um allt land alla daga,“ skrifaði þingmaðurinn fyrrverandi um framboð sitt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

„Villandi upplýsingagjöf“
Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti
Myndband
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Selja Kjartanshús á Arnarnesi
Myndir
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn
Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Loka auglýsingu