1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

4
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

10
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Til baka

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Minnst 27 hafa fundist látnir á svæðinu

Texas
Frá vettvangiMinnst 27 eru látnir eftir skyndiflóð í Texas
Mynd: RONALDO SCHEMIDT / AFP

Að minnsta kosti 27 manns eru látnir eftir hræðilegt skyndiflóð sem reið yfir miðhluta Texas á föstudag, og yfir 20 stúlkur úr kristilegum stúlknasumarbúðum eru enn ófundnar.

Stúlkurnar sem saknað er koma úr Camp Mystic, einni af um 18 sumarbúðum við Guadalupe-ána sem hafa haft samband við yfirvöld eftir hamfarirnar, samkvæmt fréttum CNN. Allir aðrir sumarbúðargestir hafa fundist heilir á húfi.

Skelfilegar ljósmyndir sýna ólýsanlegt tjónið sem rigningarnar ollu, tré rifin upp með rótum, bílum snúið á hvolf og stórt brak dreift um svæðið.

Sum svæði í miðhluta Texas fengu úrkomu sem jafnast á við heilan mánuð á örfáum klukkutímum, sem leiddi til þessara miklu skemmda.

Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, lýsti yfir neyðarástandi í 15 sýslum á föstudag til að tryggja að aðgerðirnar á svæðinu hafi „ótakmarkaðan“ aðgang að „öllum þeim tólum, aðferðum, starfsfólki og úrræðum sem Texas getur boðið upp á.“

Hann birti einnig myndband af björgunaraðgerðum í gangi og sagði að leitinni myndi ekki ljúka fyrr en allir hefðu fundist.

Forsetafrúin, Melania Trump fylgdi eftir þjóðhátíðardegi 4. júlí með færslu þar sem hún vottaði foreldrum í Texas samúð sína: „Hjarta mitt er hjá foreldrum í Texas á þessum erfiða tíma. Ég hugsa til ykkar og sendi bænir um styrk, huggun og þrautseigju.“

Donald Trump tók í sama streng í færslu á Truth Social og bætti við að teymi hans væri þegar í samstarfi við yfirvöld á svæðinu. Þá yrði Kristi Noem, öryggisráðherra innanlands, á staðnum innan skamms.

Björgunarsveitir leituðu alla nóttina og halda áfram að leita að þeim sem enn kunna að vera á lífi. Yfir 230 manns hafa verið bjargað hingað til, flestum með þyrlum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Jói P og Króli skemmtu ungmennum ásamt öðrum listamönnum í sólinni í dag
Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Tvennt í haldi lögreglu
Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Loka auglýsingu