1
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

2
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

3
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

4
Innlent

Hart barist um dómarastöðu

5
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

6
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

7
Heimur

Svona er ástandið raunverulega á Gasa

8
Innlent

Kristín er fundin

9
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

10
Innlent

Segir stjórnarandstöðuna vanvirða lýðræðið hér á landi

Til baka

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Minnst 27 hafa fundist látnir á svæðinu

Texas
Frá vettvangiMinnst 27 eru látnir eftir skyndiflóð í Texas
Mynd: RONALDO SCHEMIDT / AFP

Að minnsta kosti 27 manns eru látnir eftir hræðilegt skyndiflóð sem reið yfir miðhluta Texas á föstudag, og yfir 20 stúlkur úr kristilegum stúlknasumarbúðum eru enn ófundnar.

Stúlkurnar sem saknað er koma úr Camp Mystic, einni af um 18 sumarbúðum við Guadalupe-ána sem hafa haft samband við yfirvöld eftir hamfarirnar, samkvæmt fréttum CNN. Allir aðrir sumarbúðargestir hafa fundist heilir á húfi.

Skelfilegar ljósmyndir sýna ólýsanlegt tjónið sem rigningarnar ollu, tré rifin upp með rótum, bílum snúið á hvolf og stórt brak dreift um svæðið.

Sum svæði í miðhluta Texas fengu úrkomu sem jafnast á við heilan mánuð á örfáum klukkutímum, sem leiddi til þessara miklu skemmda.

Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, lýsti yfir neyðarástandi í 15 sýslum á föstudag til að tryggja að aðgerðirnar á svæðinu hafi „ótakmarkaðan“ aðgang að „öllum þeim tólum, aðferðum, starfsfólki og úrræðum sem Texas getur boðið upp á.“

Hann birti einnig myndband af björgunaraðgerðum í gangi og sagði að leitinni myndi ekki ljúka fyrr en allir hefðu fundist.

Forsetafrúin, Melania Trump fylgdi eftir þjóðhátíðardegi 4. júlí með færslu þar sem hún vottaði foreldrum í Texas samúð sína: „Hjarta mitt er hjá foreldrum í Texas á þessum erfiða tíma. Ég hugsa til ykkar og sendi bænir um styrk, huggun og þrautseigju.“

Donald Trump tók í sama streng í færslu á Truth Social og bætti við að teymi hans væri þegar í samstarfi við yfirvöld á svæðinu. Þá yrði Kristi Noem, öryggisráðherra innanlands, á staðnum innan skamms.

Björgunarsveitir leituðu alla nóttina og halda áfram að leita að þeim sem enn kunna að vera á lífi. Yfir 230 manns hafa verið bjargað hingað til, flestum með þyrlum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

„Meira að segja Gunna sjálf hélt að þetta væri mynd af sér.“
SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

BBC
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

Julian McMahon
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

ingólfstorg
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

TOPSHOT - A Palestinian mother and her daughter rush for cover during an Israeli strike in the Al-Bureij camp in the central Gaza Strip on July 4, 2025. (Photo by Eyad BABA / AFP)
Heimur

Svona er ástandið raunverulega á Gasa

Lilja Rafney Magnúsdóttir
Innlent

Segir stjórnarandstöðuna vanvirða lýðræðið hér á landi

landsréttur
Innlent

Hart barist um dómarastöðu

Útsala
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Heimur

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Minnst 27 hafa fundist látnir á svæðinu
Red Panda
Myndband
Heimur

„Rauða pandan“ send á sjúkrahús eftir slys

BBC
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

Julian McMahon
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

TOPSHOT - A Palestinian mother and her daughter rush for cover during an Israeli strike in the Al-Bureij camp in the central Gaza Strip on July 4, 2025. (Photo by Eyad BABA / AFP)
Heimur

Svona er ástandið raunverulega á Gasa

Ratina
Heimur

Alvarleg stunguárás í Finnlandi

Loka auglýsingu