1
Menning

Útlitið nokkuð svart hjá VÆB

2
Innlent

Lætur „bjána“ og „fávita“ heyra það

3
Innlent

Ferðamaður kýldur í andlitið við biðstöð á Snorrabraut

4
Innlent

Landsliðsmarkmaður selur snotra íbúð í Kópavogi

5
Fólk

Silfurrefurinn kveður

6
Heimur

Tvítugur nemi í vorfríi hvarf sporlaust

7
Innlent

Fimm handteknir vegna andláts

8
Pólitík

Segir ofurlaun kjörinna fulltrúa sýna virðingaleysi: „Það er eitthvað mjög mikið að“

9
Innlent

Leikkona blessar landsmenn í Fossvogi

10
Heimur

Tvítugi neminn finnst ekki enn

Um Mannlíf

Tímaritið Mannlíf var fyrst gefið út árið 1984 sem tímarit almenns eðlis. Mannlíf hefur verið gefið út í fjölbreyttri mynd.

„Það var ekki hægt að velja víðtækara nafn á blaðið, enda á hér allt að vera komið í einu og sama tímaritinu,“ sagði Herdís Þorgeirsdóttir, fyrsti ritstjóri Mannlífs.

Fyrsti hönnuður Mannlífs var myndlistarmaðurinn Jón Óskar. Björgvin Ólafsson myndlistarmaður hannaði lógó Mannlífs sem notað var árin 1987–1998 og var endurvakið í nýrri hönnun Jóns Inga Stefánssonar á vef Mannlífs í mars 2025.

Mannlíf auglýsing 1984
Nýtt tímarit auglýstÍ tímaritinu Mannlífi voru birtar erlendar fréttaskýringar og úttektir á stjórnmálum, meðal annars, auk hins víðþekkta Mannlífsviðtals.

Ritstjórar Mannlífs

Herdís Þorgeirsdóttir 1984-1986
Árni Þórarinsson 1986-1988
Kristján Þorvaldsson og Bjarni Brynjólfsson 1988-1996
Þórarinn Jón Magnússon 1996
Hrafn Jökulsson 1996-1998
Gerður Kristný 1998-2004
Reynir Traustason 2004-2006
Kristján Þorvaldsson 2006-2007
Reynir Traustason 2007
Þórarinn Þórarinsson 2007
Sigurjón M. Egilsson 2007-2009
Reynir Traustason 2009-2010
Brynjólfur Þór Guðmundsson 2010
Karl Steinar Óskarsson 2010-2011
Hrund Þórsdóttir 2011-2012
Karl Steinar Óskarsson 2012-2014
Reynir Traustason 2020-2025

Herdís Þorgeirsdóttir lét af störfum sem ritstjóri í 1986. Árni Þórarinsson var í kjölfarið ráðinn ritstjóri. Gerður Kristný var ritstjóri frá 1998 til 2004. Ritstjóri Mannlífs árið 2004 varð Reynir Traustason. Árið 2010 var Mannlífi breytt í fréttatímarit og var ritstjóri Sigurjón M. Egilsson.

Árið 2020 sneri Reynir Traustason aftur í ritstjórastól Mannlífs og var miðillinn gefinn út sem beittur fréttavefur, samhliða tímariti í frídreifingu. Reynir lét af störfum í febrúar 2025.