1
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

2
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

3
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

4
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

5
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

6
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

7
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

8
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

9
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

10
Minning

Harpa Elín Haraldsdóttir látin

Til baka

2-2 sigur Íslands á Frökkum

Stundum er jafntefli sigur

Ísland Frakkland
Kristian Nökkvi skoraði glæsilegt markHefur spilað lengi í hollensku úrvalsdeildinni
Mynd: Víkingur

Ísland gerði jafntefli við landslið Frakklands í knattspyrnu karla sem fór fram fyrr í kvöld en mætti kalla jafntefli gegn svo sterku liði sigur.

Uppselt var á leikinn en hann var hluti af undankeppni HM.

Frakkar stjórnuðu leiknum meirihluta leiksins en það var Guðlaugur Victor Pálsson sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Alberts Guðmundssonar eftir góða baráttu í teig Frakka. Ísland hélt hreinu í fyrri hálfleik en á 63 mínútu náðu Frakkar að jafna og er hægt að skrifa það mark mestmegnis á Guðlaug Victor, sem hefði átt að gera betur. Frakkar komust svo yfir á 68 mínútu en Ísland náði að jafna tveimur mínútum síðar eftir skyndisókn. Þar sendi Albert Guðmundsson á Kristian Hlynsson sem skoraði glæsilega.

2-2 jafntefli sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins.

Einkunnir Íslands

Elías Rafn Ólafsson - 8
Mikael Egill Ellertsson - 8
Guðlaugur Victor Pálsson - 6
Sverrir Ingi Ingason - 7
Daníel Leó Grétarsson - 8
Logi Tómasson - 7
Hákon Arnar Haraldsson - 8
Ísak Bergmann Jóhannesson - 8
Sævar Atli Magnússon - 6
Daníel Tristan Guðjohnsen - 7
Albert Guðmundsson - 9 - Maður leiksins

Varamenn:
Brynjólfur Willummsson - 7
Jón Dagur Þorsteinsson - 7
Kristian Hlynsson - 8
Aðrir spiluðu ekki nóg

Ísland Frakkland
Guðlaugur fagnar marki sínu
Mynd: Víkingur
Ísland Frakkland
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Reyndu meðal annars að myrða tvo Svía
Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Jóhann Berg snýr aftur
Mögulegt að KSÍ kæri áhorfanda til lögreglu
Sport

Mögulegt að KSÍ kæri áhorfanda til lögreglu

Mögulegt kærumál KSÍ ennþá í skoðun
Sport

Mögulegt kærumál KSÍ ennþá í skoðun

Arne Slot heldur ró sinni þrátt fyrir fjórða tap Liverpool í röð
Sport

Arne Slot heldur ró sinni þrátt fyrir fjórða tap Liverpool í röð

Loka auglýsingu