1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

4
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

5
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

8
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

9
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

10
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Til baka

„Í dag er hún valdamesta manneskjan í Sjálfstæðisflokknum“

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, talar um „hamfaraleiðangur Sjálfstæðisflokksins“ og segir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur vera valdamesta einstaklinginn í Sjálfstæðisflokknum

Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Össur Skarphéðinsson líffræðingur og fyrrverandi ráðherraLætur allt flakka og segir Sjálfstæðisflokkinn á rangri leið.
Mynd: Heiða Helgadóttir

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, talar um „hamfaraleiðangur Sjálfstæðisflokksins“ og segir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur vera valdamesta einstaklinginn í Sjálfstæðisflokknum

Össur Skarphéðinsson líffræðingur og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar talar um „hamfaraleiðangur Sjálfstæðisflokksins“ í nýjum pistli á Facebook og segir einnig að „níðþröng varðstaða Sjálfstæðisflokksins fyrir hagsmuni þröngs hóps sægreifa virðist utan endis.

Össur Skarphéðinsson

Hann segir að „flokkurinn lítur á það sem „heilaga skyldu“ – svo vísað sé í orð Jens Garðars varaformanns - að beita öllum brögðum til að tefja og koma í veg fyrir samþykkt Alþingis á mjög hóflegri hækkun veiðigjalda. Á meðan heldur Sjálfstæðisflokkurinn áfram að sökkva í hverri skoðanakönnun á fætur annarri.“

Valhöll.

Að mati Össurar er markmið Sjálfstæðisflokksins að tefja afgreiðslu veiðigjaldafrumvarpsins fram á haust:

„Ég er ekki viss um að það yrði endilega svo slæmt fyrir stjórnarflokkana en hins vegar handviss um að töf fram á haust yrði langverst fyrir íhaldið. Staðreyndin er sú, að meðan Sjálfstæðisflokkurinn heldur þinginu í gíslingu vegna hagsmuna örfámenns hóps sægreifa þá dvínar fylgi við hann jafnt og þétt meðal þjóðarinnar. Meðan flokkurinn er með túlann fullan af hagsmunum sægreifa sem þjóðin er fyrir löngu búin að skilgreina sem freka, síngjarna kvótakalla nær íhaldið aldrei vopnum sínum.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

Og Össur er klár á því að eina von Sjálfstæðisflokksins til að reisa sig, og um leið eina von Guðrúnar Hafsteinsdóttur formanns flokksins, til að halda lífi sem formaður, er að flokkurinn nái þokkalegum árangri í sveitarstjórnakosningum á næsta vori:

„En því lengur sem andstaða við veiðigjaldsmálið er eina sýnilega mál Sjálfstæðisflokksins því minni líkur eru á að hann nái vopnum sínum í kosningunum til sveitarstjórna, einkum í Reykjavík. Þar leggst obbi kjósenda þvert gegn málflutningi sægreifanna. Fari því svo, að Sjálfstæðisflokkurinn nái því takmarki að tefja samþykkt veiðigjaldsmálsins fram á næsta haust þá gufa allar líkur á þokkalegu gengi í kosningum á næsta ári upp einsog dögg fyrir sólu.“

Reykjavík

Hann segir einnig að „veiðigjaldsmálið verður þá stöðugt í kastljósi fjölmiðla sem eina mál flokksins og það mun leiða til „afhroðs íhaldsins, og einkum stoppa sóknarmöguleika þess í Reykjavík. Þetta er fórnarkostnaðurinn við það að láta “bestu vinkonu aðal”, Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra sægreifasamtakanna, stjórna Sjálfstæðisflokknum með annarri hendi og verja hagsmuni sægreifanna með hinni. Í dag er hún valdamesta manneskjan í Sjálfstæðisflokknum. Um leið ber hún líka ábyrgð á hamfaraleiðangri íhaldsins.“

Össur segir að lokum að „skoðanakönnun dagsins, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að tapa fylgi, sýnir svart á hvítu að á meðan flokknum er stjórnað dag frá degi af skrifstofu sægreifanna á hann sér ekki viðreisnar von.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu