1
Minning

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir er fallin frá

2
Innlent

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi

3
Fólk

Anna Kristjáns framdi lögbrot í gær

4
Minning

Goddur sá sem lést í bílslysinu

5
Innlent

„Aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum“

6
Minning

Björn Roth er látinn

7
Heimur

Hjartaknúsarinn Mickey Rourke óþekkjanlegur og í kröggum

8
Innlent

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“

9
Innlent

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn

10
Fólk

Andlega upplýst heimili á söluskrá

Til baka

„Aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum“

Árás Bandaríkjanna á Venesúela getur haft miklar afleiðingar fyrir Ísland

Frá leiðtogafundi Nató í Hollandi í júní 2025.
Donald, Kristrún og Þorgerður KatrínLeiðtogar Bandaríkjanna og Íslands.
Mynd: Samfylkingin

Eins og greint hefur verið frá fjölmiðlum um allan heim gerðu Bandaríkin árás á Venesúela í morgun og hefur Nicolás Maduro, forseti landsins, verið handtekinn og færður úr landi. Hann verður ákærður í New York-fylki fíkniefnahryðjuverk og kókaíninnflutning.

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, greindi stöðuna fyrr í dag og sagði þetta mál hafa áhrif á Ísland.

„Mesta herveldi heims hefur nú formlega notað sprengjur sínar til þess að slátra alþjóðalögum endanlega og allri reglu í heiminum,“ skrifaði Kristinn á Facebook. „Aflið mun hér eftir ráða hindrunarlaust. Skoða má atburði dagsins sem fyrirboða um framtíð Grænlands þar sem aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum ef Grænland verður ekki afhent möglunarlaust. Það hefur verið gefið skýrt merki til annara valdamikilla ríkja um hvað telst norm. Nú um stundir eru Kínverjar að hringsóla í kringum Taiwan í stærstu heræfingu til þessa. Í Peking verður litið til Venesúela sem grænt ljós á aðgerðir og endurtöku á eyjunni. Skilaboðin til Kreml eru einnig skýr og að hin ólögmæta innrás Pútíns í Úkraínu telst nú eðlileg og réttmæt. Árið 2026 verður minnst sem ársins þar sem allt breyttist þó að aðdragandinn hafi verið ljós og ferlið langt – að minnsta kosti aldarfjórðungur. Smáríki hafa nú litlar bjargir.“

Biður íslenska blaðamenn að gæta sín

Í athugasemdakerfinu bætti Kristinn svo við; „Íslenskir blaðamenn verða að gæta sig á því að gleypa ekki hráa áróðursvitleysuna frá núverandi Bandaríkjastjórn. Cartel de los Soles er ekki eiturlyfjahringur eða samtök yfirhöfuð heldur hugtak notað af blaðamönnum og almenningi í Venesúela um spillta aðila innan hersins. Það er eins og að skilgreina Kolkrabbann sem hryðjuverkasamtök að setja þann stimpil á Cartel de los Soles. Jafn fráleitt að skilgreina Madúro leiðtoga þessa tilbúnings.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn
Innlent

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn

Hjartaknúsarinn Mickey Rourke óþekkjanlegur og í kröggum
Heimur

Hjartaknúsarinn Mickey Rourke óþekkjanlegur og í kröggum

Fallhlífastökkvari heppinn að sleppa lifandi frá slysi
Myndband
Heimur

Fallhlífastökkvari heppinn að sleppa lifandi frá slysi

Anna Kristjáns framdi lögbrot í gær
Fólk

Anna Kristjáns framdi lögbrot í gær

Goddur sá sem lést í bílslysinu
Minning

Goddur sá sem lést í bílslysinu

Búið að bera kennsl á 24 fórnarlömb eldsvoðans í Sviss
Heimur

Búið að bera kennsl á 24 fórnarlömb eldsvoðans í Sviss

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“
Innlent

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“

Andlega upplýst heimili á söluskrá
Myndir
Fólk

Andlega upplýst heimili á söluskrá

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi
Innlent

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir er fallin frá
Minning

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir er fallin frá

Stein Olav sækist eftir fjórða sætinu hjá Samfylkingunni
Pólitík

Stein Olav sækist eftir fjórða sætinu hjá Samfylkingunni

Vill skipta út allri borgarstjórn Reykjavíkur
Pólitík

Vill skipta út allri borgarstjórn Reykjavíkur

Innlent

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn
Innlent

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“
Innlent

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi
Innlent

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi

„Aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum“
Innlent

„Aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum“

Pétur hótaði að nauðga manni og lamdi annan vegna húðlitar
Innlent

Pétur hótaði að nauðga manni og lamdi annan vegna húðlitar

Loka auglýsingu