Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því í gær og í nótt er greint frá því að tveir ökumenn hafi verið stöðvaðir vegna gruns um að þeir væru undir áhrifum áfengis.
Þá var einn stöðvaður sem var grunaður um að vera undir áhrifum eiturlyfja.
Tilkynnt var um tvo einstaklinga í nýbyggingu. Einstaklingunum var vísað burt.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment