1
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

2
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

3
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

4
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

5
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

6
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi

8
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

9
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

10
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Til baka

Guðný Nielsen

Ákall til Valkyrjanna

Guðný
Guðný Nielsen
Mynd: Facebook

Kæru Valkyrjur,

Þið eruð íslenskar konur.

Engar aðrar konur í heiminum búa við jafnmikil réttindi og þið.

Engar.

Þið sitjið á þjóðþingi í einu friðsamasta landi heims.

Þið eruð ráðherrar í ríkisstjórn í vellauðugu landi.

Vopnaðar öllum þessum forréttindum og allri þeirri vernd sem íslenskt samfélag veitir ykkur, kjósið þið samt að hvísla.

Vitið þið hver kjósa að tala upphátt?

Fólk sem er langtum berskjaldaðra en þið:

Ungmenni sem eru tilbúin að fórna meistaragráðunni og prófessorar sem eru tilbúnir að fórna starfsferlinum.

Ungir Gyðingar í Evrópu og Bandaríkjunum sem eru tilbúnir að vera úthýst af fjölskyldum sínum.

Bandarískir hermenn sem tóku þátt í hernaði í Mið-Austurlöndum.

Ísraelsk ungmenni sem neita að verða við herkvaðningu og fara frekar í fangelsi.

Mannréttindasamtök í Palestínu sem eru tilbúin að vera sett á alþjóðlega lista yfir hryðjuverkasamtök.

Palestínskir læknar sem hætta frekar á að vera nauðgað til dauða en að yfirgefa sjúklinga sína.

Palestínskir bráðaliðar sem vita að þeir gætu lokið næstu vakt í grunnri gröf, en svara samt hverju útkalli.

Fjölmiðlamenn sem eru tilbúnir að brenna í tjöldunum sínum til þess eins að sýna umheiminum sannleikann.

Til þess eins að sýna ykkur sannleikann.

Guðný Nielsen, verkfræðingur úr Garðabænum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Síðustu 22 fréttir RÚV
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Eftir 35 ára sögu eru síðustu seinni fréttir sjónvarpsins liðnar hjá.
Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Herdís Dröfn
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

japan Airlines 2
Myndband
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

Magnús Þór Hafsteinsson
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Jón Þröstur
Innlent

Írska lögreglan hefur yfirgefið landið

Margrét löf
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

Akureyri
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Ryland Headley
Heimur

92 ára Breti dæmdur fyrir nauðgun og morð

Akureyri
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Kerti
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

Skoðun

Björn Leví Gunnarsson
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Í liðinu - Að vera þingmaður 7. kafli

Ólafur Ágúst Hraundal
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Virðing fanga mæld í excel-skjali

Sól og Katrín
Skoðun

Katrín Harðardóttir

Glimmerjátningar

Björn Leví Gunnarsson
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Langt sumarfrí Alþingis - Að vera þingmaður 6. kafli

Selma Ruth
Skoðun

Selma Ruth Iqbal

Skaðleg orðræða

Karl Héðinn
Skoðun

Karl Héðinn Kristjánsson

Mætum ekki hatri með hatri

Loka auglýsingu