1
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

2
Pólitík

Illugi segir ljósmynd Kristrúnar vera „hallærislegan tilbúning“

3
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

4
Innlent

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert

5
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

6
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

7
Innlent

Margrét Löf neitaði að svara spurningum

8
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

9
Menning

Endalausar sorgir Hauks

10
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Til baka

Albert bestur í súru tapi

Einstaklingsmistök urðu Íslandi að falli

Albert Guðmundsson Úkraína
Albert var án vafa besti leikmaður ÍslandsMikael Ellertsson skoraði glæsilegt mark
Mynd: HARALDUR GUDJONSSON / AFP

Það var sannarlega óvenjulegur leikur sem leikinn var á Laugardalsvelli fyrr í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið mætti Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta.

Úkraína komst yfir strax á 14. mínútu en það íslenska náði að jafna leikinn á þeirri 34. Úkraínumenn náðu hins vegar að skora tvö mörk alveg undir lok fyrri hálfleiks og var Ísland því undir 1-3 í hálfleik en öll mörk gestanna komu eftir einstaklingsmistök leikmanna Íslands.

Í síðari hálfleik var Ísland mun betri en Úkraína mestallan tímann og skoraði Albert Guðmundsson mark á 59. mínútu og jafnaði svo leikinn á 75. mínútu. Allt virtist stefna í að Ísland myndi bæta við fjórða markinu en þess í stað skoraði Úkraína á 85. mínútu og 88. mínútu.

Niðurstaðan því svekkjandi tap sem skrifast að miklu leyti á einstaklingsmistök í varnarleik Íslands.

Einkunnir leikmanna

Elías Rafn Ólafsson - 5
Guðlaugur Victor Pálsson - 3
Sverrir Ingi Ingason - 5
Daníel Leó Grétarsson - 4
Mikael Egill Ellertsson - 5
Ísak Bergmann Jóhannesson - 5
Hákon Arnar Haraldsson - 6
Sævar Atli Magnússon - 6
Albert Guðmundsson - 8
Jón Dagur Þorsteinsson - 5
Andri Lucas Guðjohnsen - 5

Varamenn:
Logi Tómasson - 6
Kristian Nökkvi Hlynsson - 6
Aðrir spiluðu ekki nóg til að fá einkunn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

„Villandi upplýsingagjöf“
Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti
Myndband
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Selja Kjartanshús á Arnarnesi
Myndir
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn
Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Loka auglýsingu