1
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

2
Pólitík

Illugi segir ljósmynd Kristrúnar vera „hallærislegan tilbúning“

3
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

4
Innlent

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert

5
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

6
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

7
Innlent

Margrét Löf neitaði að svara spurningum

8
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

9
Menning

Endalausar sorgir Hauks

10
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Til baka

Albert klár í landsleikina

Jóhann Berg skilinn eftir í Sameinuðu arabísku furstadæminum

Albert Guðmundsson
Albert Guðmundsson á æfingu með íslenska landsliðinuHefur staðið sig gríðarlega vel með félagsliðum sínum á undanförnum árum.
Mynd: KSÍ

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt um leikmannahópinn sem mun mæta Úkraínu og Frakklandi hérlendis.

Leikirnir fara fram 10. október og 13. október og fyrri leikurinn gegn Úkraínu og sá seinni gegn Frakklandi og eru leikirnir hluti af undankeppni HM.

Athygli vekur að Jóhann Berg Guðmundsson, sem er heill heilsu, er ekki valinn í hópinn en Arnar Gunnlaugsson sagði í viðtali eftir að tilkynnt var um valið að aðrir leikmenn standi honum framar.

Þá var Aron Einar Gunnarsson valinn aftur í landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla.

Hópurinn sem valinn var

Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 9 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 20 leikir
Anton Ari Einarsson – Breiðablik – 2 leikir

Logi Tómasson – Samsunspor – 10 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson – Genoa CFC – 23 leikir, 1 mark
Aron Einar Gunnarsson – Al-Gharafa SC – 107 leikir, 5 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 26 leikir
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 61 leikur, 3 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson – AC Horsens – 52 leikir, 4 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 7 leikir

Gísli Gottskálk Þórðarson – Lech Poznan - 0 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – 1. FC Köln – 37 leikir, 6 mörk
Andri Fannar Baldursson – Kasimpasa S.K. – 10 leikir
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 32 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson – ACF Fiorentina – 42 leikir, 11 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – FC Twente – 6 leikir, 1 mark
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 24 leikir, 3 mörk
Þórir Jóhann Helgason – U. S. Lecce – 20 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 48 leikir, 6 mörk
Mikael Neville Anderson – Djurgardens IF Fotboll – 35 leikir, 2 mörk

Andri Lucas Guðjohnsen – Blackburn Rovers F.C. – 36 leikir, 10 mörk
Brynjólfur Andersen Willumsson – FC Groningen – 3 leikir, 1 mark
Sævar Atli Magnússon – SK Brann – 7 leikir
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF – 2 leikir

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

„Villandi upplýsingagjöf“
Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti
Myndband
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Selja Kjartanshús á Arnarnesi
Myndir
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn
Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Loka auglýsingu