1
Heimur

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene

2
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

3
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

4
Fólk

Kristrún og Inga sungu fyrir Þorgerði Katrínu

5
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

6
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

7
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

8
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

9
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

10
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna líkamsárásar á konu

Til baka

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi

Albert Guðmundsson
Albert var einn besti maður Íslands í kvöldMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: KSÍ

Ísland sigraði Aserbaísjan örugglega á Laugardalsvelli fyrr í kvöld en leikurinn endaði með 5-0 sigri Íslands.

Fyrri hálfleikur gekk ekki vel fyrir Ísland og náði liðið ekki að skapa sér alvöru færi en í síðustu sókn fyrri hálfleiks náði Guðlaugur Victor Pálsson að skora með skalla.

Seinni hálfleikur var svo leikur kattarins að músinni en Ísland skoraði við upphaf seinni hálfleiks og sá lið Aserbaísjan ekki til sólar eftir það. Besti leikmaður Aserbaísjan var markmaður þeirra en hann kom í veg fyrir mun stærra tap.

Áhyggjuefni er þó fyrir Ísland fyrir leik gegn Frakklandi sem fer fram eftir nokkra daga en Albert Guðmundsson þurfti að meiddur af velli og steig ekki í fótinn sem hann meiddist á.

„Albert tekur meðferð í kvöld og vonandi fáum við betri greiningu á morgun þannig við vonum það besta,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari eftir leikinn um Albert.

Byrjunarlið:

Elías Már Ólafsson - 6
Guðlaugur Victor Pálsson - 8
Sverrir Ingason - 7
Daníel Leó Grétarsson - 7
Mikael Egill Ellertsson - 7
Jón Dagur Þorsteinsson - 7
Stefán Teitur Þórðarson - 7
Ísak Bergmann Jóhannesson - 9 - Maður leiksins
Albert Guðmundsson - 9
Hákon Arnar Haraldsson - 8
Andri Lucas Gudjohnsen - 6

Varamenn:

Kristian Nökkvi Hlynsson- 8
Mikael Neville Anderson - 6
Daníel Tristan Gudjohnsen - 6
Brynjólfur Willum Andersen - 6
Bjarki Steinn Bjarkason - Spilaði ekki nóg til að fá einkunn

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan lýsir eftir Aylin
Innlent

Lögreglan lýsir eftir Aylin

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”
Skoðun

Steinunn Árnadóttir

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

MAST tekur fé bónda á Úthéraði
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí
Heimur

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá
Minning

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“
Heimur

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans
Sport

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum
Myndir
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

Hildur undirbýr sig fyrir átök
Slúður

Hildur undirbýr sig fyrir átök

Sport

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans
Sport

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans

„Hann hefur virst svolítið týndur undanfarið, að mínu mati“
Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE
Myndband
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Loka auglýsingu