1
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

2
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

3
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

4
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

5
Innlent

Konan fundin

6
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

7
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

8
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

9
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

10
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Til baka

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi

Albert Guðmundsson
Albert var einn besti maður Íslands í kvöldMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: KSÍ

Ísland sigraði Aserbaísjan örugglega á Laugardalsvelli fyrr í kvöld en leikurinn endaði með 5-0 sigri Íslands.

Fyrri hálfleikur gekk ekki vel fyrir Ísland og náði liðið ekki að skapa sér alvöru færi en í síðustu sókn fyrri hálfleiks náði Guðlaugur Victor Pálsson að skora með skalla.

Seinni hálfleikur var svo leikur kattarins að músinni en Ísland skoraði við upphaf seinni hálfleiks og sá lið Aserbaísjan ekki til sólar eftir það. Besti leikmaður Aserbaísjan var markmaður þeirra en hann kom í veg fyrir mun stærra tap.

Áhyggjuefni er þó fyrir Ísland fyrir leik gegn Frakklandi sem fer fram eftir nokkra daga en Albert Guðmundsson þurfti að meiddur af velli og steig ekki í fótinn sem hann meiddist á.

„Albert tekur meðferð í kvöld og vonandi fáum við betri greiningu á morgun þannig við vonum það besta,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari eftir leikinn um Albert.

Byrjunarlið:

Elías Már Ólafsson - 6
Guðlaugur Victor Pálsson - 8
Sverrir Ingason - 7
Daníel Leó Grétarsson - 7
Mikael Egill Ellertsson - 7
Jón Dagur Þorsteinsson - 7
Stefán Teitur Þórðarson - 7
Ísak Bergmann Jóhannesson - 9 - Maður leiksins
Albert Guðmundsson - 9
Hákon Arnar Haraldsson - 8
Andri Lucas Gudjohnsen - 6

Varamenn:

Kristian Nökkvi Hlynsson- 8
Mikael Neville Anderson - 6
Daníel Tristan Gudjohnsen - 6
Brynjólfur Willum Andersen - 6
Bjarki Steinn Bjarkason - Spilaði ekki nóg til að fá einkunn

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ökumaður torfærutækis stofnaði lífi annarra í hættu
Innlent

Ökumaður torfærutækis stofnaði lífi annarra í hættu

Lagði á flótta undan lögreglu
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi
Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“
Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur
Sport

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur

Loka auglýsingu