1
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

2
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

3
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

4
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

5
Skoðun

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu

6
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

7
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

8
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

9
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

10
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Til baka

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra BriemAlexandra Briem er antifa, eins og svo margir

Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýnir harðlega hugmyndir Donalds Trump um að skilgreina svokallað antifa sem hryðjuverkasamtök. Í færslu á Facebook bendir hún á að Antifa séu ekki til sem formleg samtök, heldur sé hugtakið aðeins notað sem lýsing á lauslegum hópi fólks sem sameinast í andstöðu sinni gegn fasisma.

„Það eru engin samtök til sem heita Antifa, það er bara lýsing á mjög óljósum hópi sem er fyrst og fremst sameinaður af því að vera and-fasistar,“ skrifar Alexandra. Hún segir hugtakið lengi hafa verið notað í Bandaríkjunum sem eins konar „Grýlu á hægri vængnum“ og kennt um allt sem miður fer.

Sjálf segist Alexandra vera and-fasisti. „Ég tel að fasismi sé sennilega hættulegasta og mannfjandsamlegasta stjórnmálastefna sem heimurinn hefur séð, sem og afbrigði hennar eins og nasismi, og mun berjast gegn því að fasismi komist til valda og áhrifa,“ segir hún.

Hún bendir á að nánast allir sem hafna fasisma geti verið skilgreindir sem antifa, óháð stjórnmálaskoðunum. „Það virkar um nýfrjálshyggjufólk, kommúnista, sjálfstæðismenn, anarkista, demókrata, græningja, pírata, sósíalista, sósíal demókrata – í raun bara langflesta á pólitíska rófinu,“ skrifar hún.

Að lokum segir Alexandra að með því að gera and-fasisma að helsta óvini sínum séu þeir sem berjast gegn antifa í raun að nálgast það að viðurkenna eigin tengsl við fasismann. „Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Réttað yfir eltihrelli sem þóttist vera hin týnda Maddie
Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins
Myndir
Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins

18 hundsbit í Reykjavík á árinu
Innlent

18 hundsbit í Reykjavík á árinu

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna
Landið

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels
Innlent

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

Pólitík

Snorri býður sig fram
Pólitík

Snorri býður sig fram

Stefnir í hörkubaráttu innan flokksins
Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Loka auglýsingu