1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

5
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

6
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

7
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

8
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

9
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

10
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Til baka

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra BriemAlexandra Briem er antifa, eins og svo margir

Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýnir harðlega hugmyndir Donalds Trump um að skilgreina svokallað antifa sem hryðjuverkasamtök. Í færslu á Facebook bendir hún á að Antifa séu ekki til sem formleg samtök, heldur sé hugtakið aðeins notað sem lýsing á lauslegum hópi fólks sem sameinast í andstöðu sinni gegn fasisma.

„Það eru engin samtök til sem heita Antifa, það er bara lýsing á mjög óljósum hópi sem er fyrst og fremst sameinaður af því að vera and-fasistar,“ skrifar Alexandra. Hún segir hugtakið lengi hafa verið notað í Bandaríkjunum sem eins konar „Grýlu á hægri vængnum“ og kennt um allt sem miður fer.

Sjálf segist Alexandra vera and-fasisti. „Ég tel að fasismi sé sennilega hættulegasta og mannfjandsamlegasta stjórnmálastefna sem heimurinn hefur séð, sem og afbrigði hennar eins og nasismi, og mun berjast gegn því að fasismi komist til valda og áhrifa,“ segir hún.

Hún bendir á að nánast allir sem hafna fasisma geti verið skilgreindir sem antifa, óháð stjórnmálaskoðunum. „Það virkar um nýfrjálshyggjufólk, kommúnista, sjálfstæðismenn, anarkista, demókrata, græningja, pírata, sósíalista, sósíal demókrata – í raun bara langflesta á pólitíska rófinu,“ skrifar hún.

Að lokum segir Alexandra að með því að gera and-fasisma að helsta óvini sínum séu þeir sem berjast gegn antifa í raun að nálgast það að viðurkenna eigin tengsl við fasismann. „Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir
Innlent

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir

Eru sagðir mjög ýtnir og frekir
Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd
Heimur

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu
Innlent

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí
Heimur

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“
Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar
Pólitík

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

Loka auglýsingu