1
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

2
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

3
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Ók í gegnum grindverk

10
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Til baka

„Allir á Gaza eru orðnir svangir“

Alls hefur 101 Gaza-búi dáið úr hungri, þar af 80 börn og 15 síðasta sólarhringinn.

Gaza
Fórnarlamb ÍsraelaHeilbrigðisstarfsmaður hreinsar lík palestínska unglingsins Abdul Jawad al-Ghalban, 14 ára, sem lést úr hungri á líkhúsi Nasser-sjúkrahússins í Khan Yunis í suðurhluta Gasaströndarinnar þann 22. júlí.
Mynd: AFP

Aðstæður barna og fjölskyldna þeirra á Gaza eru nú orðnar „hamfarakenndar“, samkvæmt Rachel Cummings, mannúðarmálastýru Save the Children. Í samtali við Al Jazeera frá Deir el-Balah í miðhluta Gaza lýsir hún samfélagi á barmi hungursneyðar þar sem engin viðunandi mataraðföng eru lengur til staðar.

„Allir á Gaza eru orðnir svangir núna,“ sagði hún. „Ég sé börn ganga um með tóma skálar, leita að mat og vatni. Það er algjör örvænting hér.“

Að sögn Cummings eru sífellt fleiri börn í næringarúrræðum samtakanna sem þjást af vannæringu, og sama gildir um þungaðar konur og mæður með börn á brjósti. Hún segir jafnvel teymi sitt, sem vinnur að hjálparstarfi á svæðinu, vera farið að sýna merki næringarskorts, þau sjálf geti ekki útvegað sér mat á mörkuðum.

Á sama tíma hefur heilbrigðisráðuneyti Palestínu greint frá því að 15 manns hafi látist af völdum hungurs og vannæringar síðastliðinn sólarhring, þar af fjögur börn. Alls hafa 101 manns látist úr hungri í þjóðarmorðinu, þar af 80 börn, frá því að Ísrael hóf árásir sínar á Gaza í október 2023.

Ástandið versnar stöðugt í kjölfar lokunar á aðflutningsleiðum og takmarkaðrar hjálpar sem kemst inn í svæðið. Mannúðarsamtök hvetja alþjóðasamfélagið til tafarlausra aðgerða til að bregðast við yfirvofandi hungursneyð og vernda þau sem verst standa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"
Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu