1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

6
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

7
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

10
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Til baka

Aron leggur harpixið á hilluna

Einn besti handboltaleikmaður sögunnar er hættur að spila.

Aron Paĺmarsson
Aron Pálmarsson.Aron hefur lagt skóna á hilluna.
Mynd: HSÍ

Aron er einn besti handboltamaður allra tíma - og hefur unnið ótrúlegan fjölda af titlum á sínum frábæra ferli sem nú er að ljúka.

Aron varð rétt eftir fermingu lykilmaður í liði FH og snemma varð hann burðarás í íslenska karlalandsliðinu í handbolta.

Hann tók þá ákvörðun að ljúka sínum glæsilega ferli eftir tímabilið sem nú er alveg að renna sitt skeið.

Aron á afar glæsilegan feril að baki; hóf ferilinn hjá FH og spilaði með meistaraflokki frá fimmtán ára aldri þar til hann fór til Þýskalands í atvinnumennsku á nítjánda ári; þar varð Kiel og Alfreð Gíslason fyrir valinu - en Alfreð þjálfaði Aron í þau sex ár sem hann lék með liðinu, frá 2009-2015. Með Kiel hampaði Aron þýska meistaratitilinn fimm sinnum og varð sigurvegari í Meistaradeildinni tvisvar.

Á Ólympíuleikunum í London árið 2012 spilaði Aron stórkostlega og skoraði 37 mörk, gaf 24 stoðsendingar í sex leikjum. Var Aron eðlilega valinn í úrvalslið mótsins.

Eftir að Aron kláraði samning sinn hjá Kiel var förinni heitið til Ungverjalands; þar lék Aron á árunum 2015-2017 - með liði Veszprém. Aron vann úrvalsdeildina í Ungverjalandi tvisvar og ungversku bikarkeppnina einnig tvisvar.

Aron yfirgaf Veszprém árið 2017 og gekk hann þá í raðir stærsta handboltafélags heims - Barcelona á Spáni; var Aron þá níundi dýrasti leikmaðu félagsins. Aron lék með Barcelona á árunum 2017-2021 við frábæran orðstír.

Aron gekk í raðir Aalborg árið 2021 og varð hann danskur meistari árið 2021 - en hann spilaði með liðinu frá 2021-2023.

Eftir þetta var haldið heim á leið í Kaplakrika - á æskuslóðirnar; Aron afrekaði það að verða deildar- og Íslandsmeistari með FH árið 2024.

Aron lék ekki nema eitt tímabil með FHHann stoppaði ekki lengi við hjá FH og taldi sig eiga óklárað verkefni hjá Veszprém í Ungverjalandi, og þar lauk Aron sínum glæsilega ferli

Aron lék alls 148 landsleiki; skorað í þeim 576 mörk; lék Aron í fimm löndum og vann ótrúlega marga stóra titla.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrír sendir á spítala eftir slys
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu