1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

3
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

4
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

5
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

6
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

7
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

8
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

9
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

10
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

Til baka

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Hefðu átt að ná betri árangri að hans mati

Aron Pálmarsson
Aron í leik með Íslandi gegn Frakklandi árið 2012 á ÓlympíuleikunumÍsland lenti í 2. sæti á Ólympíuleikunum árið 2008.
Mynd: JAVIER SORIANO / AFP

Aron Pálmarsson er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar en þar fer Aron yfir stærstu sigrana og erfiðustu ósigrana á ferlinum og þar er fyrst og fremst eitt mót sem situr í honum. Það eru Ólympíuleikarnir árið 2012.

„Þetta situr ennþá í mér í dag. Þegar ég lít til baka á landsliðsferilinn þá eru ákveðin vonbrigði þó að við höfum náð þarna þriðja sæti og medalíu 2010, en ég ætlaði mér alltaf að ná í fleiri medalíur. Við vorum í mesta sénsinum frá 2011-2013. Væntingarnar frá þjóðinni voru ekkert brjálaðar fyrir mótið og við sjálfir vorum líka alveg jarðtengdir. En við fundum það og sáum fyrir mótið að við vorum með raunverulegan möguleika á að vinna þetta mót. Fókusinn var rosalegur og það sást alveg í riðlakeppninni þegar við unnum bæði Frakka og Svía í riðlinum okkar. Eftir þá sigra fann maður alveg að væntingarnar hjá íslensku þjóðinni ruku upp. Við unnum riðilinn og mættum svo Ungverjum í átta liða úrslitum, sem voru auðvitað mjög sterkir þó að þeir hafi verið í fjórða sæti í sínum riðli. Ég hef aldrei horft á þennan leik aftur, en í minningunni var þetta mjög jafnt allan tímann, en tilfinningin var alltaf að við myndum svo taka þetta í lokin. En svo klúðrum við víti í blálokin og þeir fara beint upp og skora og svo bara töpum við leiknum og mótið búið. Ég man að ég raunverulega trúði þessu ekki í nokkra daga á eftir,“ segir Aron og heldur áfram.

„Svo gerði það þetta ekki auðveldara að Svíar og Frakkar mættust í úrslitum, hvoru tveggja lið sem við vorum nýbúnir að vinna. Ég mun aldrei horfa á þennan leik og þar af leiðandi aldrei leikgreina þetta neitt nánar. Ég held að enginn í liðinu hafi horft á þennan leik aftur og muni ekki gera. Þegar við hittumst, þá ræðum við þetta aldrei og ef einhver kemur að okkur til að tala um þetta skiptum við bara um umræðuefni. Þetta voru klárlega stærstu vonbrigðin á ferlinum og situr rosalega í manni.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu