1
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

2
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

3
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

4
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

5
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

6
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

7
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

8
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

9
Innlent

Glímt við náttúruöflin í Kópavogi

10
Heimur

Söngkona All Saints opinberar dekkri hlið poppheimsins á tíunda áratugnum

Til baka

Ásthildur Lóa vill verða ráðherra aftur eftir skandalinn

Segist hafa lent í rosalegu áfalli út af málinu

Ásthildur Lóa
Ásthildur Lóa er ekki lengur ráðherraLangar til þess að taka aftur við embættinu eftir skandalinn
Mynd: Flokkur Fólksins

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, vill verða aftur ráðherra en hún greinir frá þessu í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Ásthildur Lóa sagði af sér embætti sem mennta- og barnamálaráðherra í mars á þessu eftir að upp komst að hún hefði eignast barn með 16 ára dreng þegar hún var sjálf 23 ára. Þá lýsti faðirinn því yfir að ráðherrann hefði tálmað umgengni hans við barn þeirra en Ásthildur hefur neitað slíku.

Það var fyrrum tengdamóðir Ásthildar sem lét kom þessu öllu á en henni fannst ekki rétt að Ásthildur væri mennta- og barnamálráðherra með þessa fortíð og hafði samband við forsætisráðuneytið til að láta vita af málum hennar. Ásthildur fór í kjölfarið að heimili tilkynnandans og reyndi að hringja í hana eftir að hún fékk upplýsingar frá aðstoðarmanni forsætisráðherra um nafn hennar.

Eftir að hafa sagt af sér fór Ásthildur í leyfi frá Alþingi en snéri aftur í síðustu viku. „Þetta er rosa­legt áfall. Ég eig­in­lega bara skreið í skjól, ég skreið í hýði. Ég talaði ekki við neinn. Ég fór ekki út, ég fór ekki út í búð eða neitt, vegna þess að and­litið á mér var út um allt. Þó að umræðan hafi snú­ist mér í vil al­veg svaka­lega hratt þá var þetta bara ofboðslega óþægi­leg til­finn­ing,“ sagði Ásthild­ur Lóa um upplifun sína á málinu.

„Ég ætla ekki að fara í graf­göt­ur með það, mig lang­ar gríðarlega mikið að fara aft­ur í þetta embætti,“ sagði Ásthild­ur Lóa og vísaði þar í embætti mennta- og barnamálaráðherra. Hún tók þó fram að Guðmundur Ingi Kristinsson, núverandi ráðherra, hefði fullan stuðning hennar

„Það er kom­in þarna ráðherra og hann á all­an minn stuðning. Það verður bara að koma í ljós hvað ger­ist í framtíðinni. Hvað mig lang­ar og hver er raun­veru­leik­inn það er kannski ekki endi­lega sami hlut­ur­inn. Maður verður bara að standa með þess­ari ákvörðun. Ég verð bara að gera það. Ég á ekki kröfu á það að starf­andi ráðherra segi af sér eða eitt­hvað þess hátt­ar. Ég á það ekki og kem ekki til með að gera hana.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Paul Pierce ákærður
Sport

Paul Pierce ákærður

Var um tíma einn besti leikmaður NBA deildarinnar
Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur
Innlent

Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla
Heimur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin
Minning

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“
Fólk

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi
Myndband
Heimur

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum
Myndir
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn
Heimur

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn“
„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Loka auglýsingu