1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

6
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

7
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

8
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Ásthildur Lóa vill verða ráðherra aftur eftir skandalinn

Segist hafa lent í rosalegu áfalli út af málinu

Ásthildur Lóa
Ásthildur Lóa er ekki lengur ráðherraLangar til þess að taka aftur við embættinu eftir skandalinn
Mynd: Flokkur Fólksins

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, vill verða aftur ráðherra en hún greinir frá þessu í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Ásthildur Lóa sagði af sér embætti sem mennta- og barnamálaráðherra í mars á þessu eftir að upp komst að hún hefði eignast barn með 16 ára dreng þegar hún var sjálf 23 ára. Þá lýsti faðirinn því yfir að ráðherrann hefði tálmað umgengni hans við barn þeirra en Ásthildur hefur neitað slíku.

Það var fyrrum tengdamóðir Ásthildar sem lét kom þessu öllu á en henni fannst ekki rétt að Ásthildur væri mennta- og barnamálráðherra með þessa fortíð og hafði samband við forsætisráðuneytið til að láta vita af málum hennar. Ásthildur fór í kjölfarið að heimili tilkynnandans og reyndi að hringja í hana eftir að hún fékk upplýsingar frá aðstoðarmanni forsætisráðherra um nafn hennar.

Eftir að hafa sagt af sér fór Ásthildur í leyfi frá Alþingi en snéri aftur í síðustu viku. „Þetta er rosa­legt áfall. Ég eig­in­lega bara skreið í skjól, ég skreið í hýði. Ég talaði ekki við neinn. Ég fór ekki út, ég fór ekki út í búð eða neitt, vegna þess að and­litið á mér var út um allt. Þó að umræðan hafi snú­ist mér í vil al­veg svaka­lega hratt þá var þetta bara ofboðslega óþægi­leg til­finn­ing,“ sagði Ásthild­ur Lóa um upplifun sína á málinu.

„Ég ætla ekki að fara í graf­göt­ur með það, mig lang­ar gríðarlega mikið að fara aft­ur í þetta embætti,“ sagði Ásthild­ur Lóa og vísaði þar í embætti mennta- og barnamálaráðherra. Hún tók þó fram að Guðmundur Ingi Kristinsson, núverandi ráðherra, hefði fullan stuðning hennar

„Það er kom­in þarna ráðherra og hann á all­an minn stuðning. Það verður bara að koma í ljós hvað ger­ist í framtíðinni. Hvað mig lang­ar og hver er raun­veru­leik­inn það er kannski ekki endi­lega sami hlut­ur­inn. Maður verður bara að standa með þess­ari ákvörðun. Ég verð bara að gera það. Ég á ekki kröfu á það að starf­andi ráðherra segi af sér eða eitt­hvað þess hátt­ar. Ég á það ekki og kem ekki til með að gera hana.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu