
Tónlistarmaðurinn Auður var að gefa út nýtt lag
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Guðrún Gunnars - Í maí
Auður - Sofðu Rótt
Herbert Guðmundsson - Birta Drottins
Þögn - Buid Spil
WOWO iNC - Ellefti september
Komment