1
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

2
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

3
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

4
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

5
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

6
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

8
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

9
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

10
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Til baka

Barnastjarnan Sophie Nyweide var ólétt þegar hún lést

Var ekki ein þegar hún kvaddi.

Sophia Nyweide2
Sophie og mamma hennar ShellyMæðgurnar á góðum degi.

Samkvæmt dánarvottorði, sem TMZ hefur undir höndum, var leikkonan Sophie Nyweide þunguð þegar hún var úrskurðuð látin rétt fyrir klukkan fimm að morgni 14. apríl í Bennington í Vermont-ríki. Hún var aðeins 24 ára gömul.

Krufning hefur verið framkvæmd á líki Sophie, en enn liggur ekki fyrir nákvæm dánarorsök. Lögregla telur líklegt að hún hafi óvart tekið of stóran skammt af fíkniefnum.

TMZ ræddi við móður Sophie, Shelly, í gær. Hún sagði að hún hefði vitað að dóttir sín væri að nota vímuefni, og bætti við að Sophie hefði verið mjög smávaxin. Shelly sagði einnig að Sophie hefði verið í félagsskap annarra þegar hún lést, en hún þekkti þau ekki.

Lögregla hefur ekki útilokað refsivert athæfi í andláti Sophie en hún fannst við árfarveg og var úrskurðuð látin á vettvangi. Maður var með henni þegar hún lést, og hann hefur verið lögreglunni samvinnuþýður. Hann er þó ekki með réttarstöðu grunaðs í rannsókninni.

Shelly segir fjölskylduna syrgja. Hún segir að Sophie hafi elskað að leika og aldrei orðið fyrir skaðlegu áreiti á tökustað eins og margir barnaleikarar hafa orðið fyrir. Sophie lék í nokkrum kvikmyndum sem barn, þar á meðal Noah, Bella, Shadows & Lies, og í sjónvarpsþættinum Law & Order.

Faðir hennar lýsir henni sem „skapandi, íþróttaglaðri og viskuborinni langt um aldur fram,“ og að hún hafi ákveðið snemma að hún ætlaði sér að verða leikkona.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss
Pólitík

Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja fá minnismerki um Gunnar Gunnarsson í Gunnarsbrekku
Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni
Menning

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum
Innlent

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu
Myndir
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís
Myndir
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Fór í hjartastopp eftir að hafa innbyrgt sjó
Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás
Myndband
Heimur

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

Loka auglýsingu