Það verður mikið um að vera í Stykkishólmi daganna 4. – 6. júní árið 2026 en þá verður þungarokkhsátíðin SÁTAN haldin. Meðal hljómsveita sem spila á hátíðinni eru Sign, Dimma og Barnaveiki ásamt mörgum til viðbótar.
Hljómsveitin Barnaveiki hefur undanfarið verið ein af mest spennandi rokkhljómsveitum landsins og gaf sveitin út plötu í fyrra sem vakti mikla athygli. Helst er hægt nefna lögin Limlest og Rotþróin sem hafa hlotið aðdáun hjá hörðu rokkurum Íslands.

Ekki er búið að tilkynna um allar hljómsveitir sem koma munu fram á hátíðinni
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment