1
Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ

2
Heimur

Fergie mun missa titla sína og heimili

3
Heimur

23 látnir eftir sprengingu í stórmarkaði

4
Fólk

Freyja framkvæmdastjóri selur á Eiríksgötu

5
Skoðun

Hvað er til bragðs að taka?

6
Innlent

„Ég á rosalega sterka móður sem var alltaf til staðar fyrir mig“

7
Innlent

Stingur upp á að fylla Miklubraut af snjó

8
Heimur

Sydney Sweeney öskraði á fyrrum unnusta sinn

9
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

10
Innlent

Reyndi að smygla inn kókaíni frá Kaupmannahöfn

Til baka

Birna flutti magnþrungna ræðu á Grímunni

„Börnin á Gaza eru okkar börn og þar er þar sem hjarta mitt slær núna.“

Birna Pétursdóttir
Birna PétursdóttirAustfirska leikkonan styður Palestínu.
Mynd: RÚV-skjáskot

Grímuverðlaunin voru afhent í 23. skiptið í gærkvöldi. Fjölmargar góðar ræður voru haldnar en sú sem vakið hefur hvað mesta athygli er ræða Birnu Pétursdóttur, sem var verðlaunuð fyr­ir best­an leik í aðal­hlut­verki í leikritinu Ung­frú Ísland.

Birna, sem er upprunalega frá Egilsstöðum, hefur jafnt og þétt slegið í gegn síðustu ár og er nú komin í röð fremstu leikkvenna Íslands. Birna, sem er mikill stuðningsmaður Palestínu, var með fallegan keffiyeh-trefil á öxlunum, líkt og leikkonurnar Margrét Vilhjálmsdóttir og Ragnheiður Steindórsdóttir, sem afhentu Birnu verðlaunin. Ræðan byrjaði á orðum um konur í heild sinni.

„Takk kærlega fyrir. Ég átti alls ekki von á þessu,“ sagði Birna í upphafi ræðunnar og hélt áfram. „Sérstaklega ekki í þessum stórkostlega hópi kollega minna. Takk Brynhildur, fyrir að fá mig í húsið. Takk Auður fyrir að skrifa þessar stórkostlega fallegu kvenpersónur sem spretta svo fallega upp úr bókinni þinni. Takk Gréta Kristín, mín gamla vinkona, takk fyrir að taka áhættuna á grínleikkonunni fyrir þetta hlutverk. Það var ótrúlega mikill heiður að fá að túlka Ísey, sem er allar konur, alltaf, held ég. Takk dásamlegi leikhópur og takk Filippía fyrir að dreifa töfradufti hvar sem þú kemur.“

Þegar þarna var komið við sögu í ræðu Birnu, beygði hún af þegar hún leit á Ragnheiði og sagði klökk: „Og svo tókst þú orðin úr mínum munni, en mig langar bara að minna ykkur öll á, að börnin á Gaza eru okkar börn og þar er þar sem hjarta mitt slær núna. Og getum við bara plís gert eitthvað í þessu? Ef ég ætla að nota þennan litla platform sem ég hef þá ætla ég að minna okkur á að börnin á Gaza eru okkar börn og okkur ber skylda að gera eitthvað. Takk fyrir mig og mín miklu forréttindi.“

Birna PétursdóttirTilfinningaþrungin ræða Birnu vakti athygli.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmáli Margrétar Löf frestað
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

Hún er sögð hafa margbrotið föður sinn
Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael
Heimur

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði
Landið

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

Vandræðagemlingur handtekinn á bráðamóttökunni
Innlent

Vandræðagemlingur handtekinn á bráðamóttökunni

Sýrlendingur grunaður um að skipuleggja árás í Berlín
Heimur

Sýrlendingur grunaður um að skipuleggja árás í Berlín

Sydney Sweeney öskraði á fyrrum unnusta sinn
Heimur

Sydney Sweeney öskraði á fyrrum unnusta sinn

Stingur upp á að fylla Miklubraut af snjó
Innlent

Stingur upp á að fylla Miklubraut af snjó

Hvað er til bragðs að taka?
Skoðun

Margrét Kristín Blöndal

Hvað er til bragðs að taka?

„Ég á rosalega sterka móður sem var alltaf til staðar fyrir mig“
Innlent

„Ég á rosalega sterka móður sem var alltaf til staðar fyrir mig“

Reyndi að smygla inn kókaíni frá Kaupmannahöfn
Innlent

Reyndi að smygla inn kókaíni frá Kaupmannahöfn

Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði
Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði

Við erum öll í sama liði
Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Loka auglýsingu