
Mynd: KinoMasterskaya/Shutterstock
Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson en lögreglan greinir frá þessu í tilkynningu.
Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment